Fjölrit RALA - 15.11.2004, Síða 48
Grænfóður 2003 38
Kálfluguskemmdir, %
Tegund Afbrigði Yrki 25. júní 24.JÚ1Í
repja vetrar- Emerald (viðmið) 7 75
- - Falstaff 8 88
- - Tiara 15 87
- - Celsíus 15 77
- - Pastell 9 88
- sumar- Stratos 7 90
- - Landmark 5 70
nepja vetrar- Largo 12 72
- sumar- Djingis 8 43
Meðaltal 10 77
Staðalskekkja mismunarins 4,3***° 5,4***
') ***=P<0,001
Rýgresi til grænfóðurs, Mððruvöllum.
Sáð var 6 yrkjum af sumarrýgresi og 5 yrkjum af vetrarrýgresi í samanburðartilraun á
Möðruvöllum í s.k. Neðstu Akramýri. Jarðvegur á tilraunastað var myldin mýraijarðvegur með
malarinnskotum í einni blokkinni. Aburður var Fjölgræðir 5 sem svarar 150 kg N/ha.
Sáðmagn sem svarar 30 kg/ha af tvílitna yrkjum og 40 kg/ha af fjórlitna yrkjum. Tilraunin er í
3 blokkum.
Úr dagbók:
12. maí Dreifsáð, borið á og valtað í norðan kalda og éljagangi.
24. júlí Þroski metinn. Vðxtur gisinn og ójafn. Tilraun ónýt og ekki sláttuhæf.
Afbrigði Yrki Sumar- Barcomet 2n Þroski1' 24. júlí 8,3
- Barturbo 2n 8,0
- Barinella 2n 8,3
- Sabroso 4n 9,3
- Barspectra 4n 8,7
- Agraco 4n 8,0
Vetrar- Barprisma 2n 5,3
- Bardelta 2n 5,7
- Barmultra 4n 6,0
- Barextra 4n 6,7
- Barilia 4n 6,0
Meðaltal Staðalskekkja mismunarinsx 7,3 0,7***2)
') Þroski metinn 24. júlí á skalanum 1-10. 5 = komið að skriði, 10 = fullskriðið
2) ***=p<o,001