Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 49

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 49
39 Grænfóður 2003 Áburður á vetrarrepju og sumarrýgresi, Möðruvöllum. Lagðar voru út áburðartilraunir í vetrarrepju (Emerald) annars vegar og sumarrýgresi (Barspectra) hins vegar á Möðruvöllum í s.k. Neðstu Akramýri. Tilraunimar höfðu það að markmiði að skoða áhrif vaxandi skammta af N, P og K á uppskeru. Jarðvegur á tilraunastað var myldinn mýraijarðvegur með malarinnskotum í einni blokkinni í rýgresistilrauninni. Sáðmagn sem svarar 10 kg/ha af repjunni og 35 kg/ha af rýgresinu. Tilraunimar voru í 3 blokkum. N P K N P K N P K a 0 30 90 f 140 0 90 k 140 30 0 b 60 30 90 g 140 10 90 1 140 30 30 c 100 30 90 h 140 20 90 m 140 30 60 d 140 30 90 i 140 40 90 0 140 30 120 e 180 30 90 P 0 0 0 Úr dagbók: 10. maí Dreifsáð, borið á og valtað í stilltu veðri. 25.júni Ekki miklar káiíluguskemmdir í repjunni en þó sjáanlegar. Spírun frekar gisin og ójöfn í báðum tegundum. Köfnunarefnislausu reitimir í kálinu (a reitir) skera sig úr. Þeir em gróskumestir og þar á eðir koma b reitir! í rýgresinu em fosfóriausu reitimir með mjög rýran, gisinn og helbláan vöxt. Greinilegur jarðvegsmunur í lýgresistilrauninni þvert á blokkir. 24. júli Engin sjáanleg skortseinkenni í tilrauninni nema í fosfórsnauðu reitunum í rýgresinu. Enginn sjáanlegur munur í öðrum reitum. í repjunni em miklar kálfluguskemmdir eða 50-80%. Áberandi minnstar skemmdir í köfhunarefnislausu reitunum sem em mun gróskumeiri en aðrir reitir, sennilega vegna minni flugu. Báðar tilraunir það gallaðar að ástæðulaust er að slá þær. Blöndunarhlutföll í vetrarrepju og vetrarhöfrum, MöðruvöUum. Markmið þessarar tilraunar var að finna heppileg sáðmagnshlutföll þar sem vetrarhöfrum og vetrarrepju er sáð saman. Sláttutímar áttu að vera tveir. Sáðhlutföll eru sýnd í meðfylgjandi töflu. Tilraunin var gerð á Möðruvöllum í s.k. Neðstu Akramýri. Jarðvegur á tilraunastað var moldrikur mýratjarðvegur. Áburður var Fjölgræðir 5 sem svarar 150 kg N/ha. Repjuyrkið var Emerald og hafrayrkið Jalna. Sáðmagn, kg/ha Liðir Slt. Repja Hafrar 1 I 10,0 0 2 I 7,5 50 3 I 5,0 100 4 I 2,5 150 5 I 0,0 200 1 11 10,0 0 2 II 7,5 50 3 II 5,0 100 4 II 2,5 150 5 11 0,0 200 Úr dagbók: 12. maí Dreifsáð, borið á og valtað í norðan kalda og éljagangi. 25. júni Kálfluguskemmdir nokkuð áberandi. 24. júlí Miklar kálfluguskemmdir, 70-80%. Tilraunin því marklaus. Hafrar ekki skriðnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.