Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 50
Grænfóður 2003
40
Tilraunir nr. 421-01/02/03. Grænfóðurtegundir, Hvanneyri.
Tilraunir 421 eru röð grænfóðurtilrauna sem tekur takmörkuðum breytingum ffá ári til árs.
Samræmt er að flestar grænfóðurtegundir eru saman í tilrauninni og hver tegund er slegin á
meintum hæfilegum nýtingartíma. Sáðmagn í tilraununum er samkvæmt Handbók bænda og
áburður 1000 kg/ha Græðir 5, eða 150 kg N, 66 kg P og 124 kg K á ha. Fræ af káltegundum
var dyftað fyrir sáningu til vamar gegn kálmaðki.
2001 Sáð og borið á 31. maí.
Uppskera þe. hkg/ha
Slegið 1. sl. 2. sl. Samtals
a. Vetrarhaffar Jalna 7. september 88,5
b. Bygg Arve 30. júlí 38,3
c. Sumarrýgresi Barspectra 3. júlí og 7. sept. 32,4 32,6 65,0
d. Vetrarrýgresi Barmultra 20. ág. og 25. sept. 50,8 11,1 61,9
e. Sumarrepja Pluto 2. ágúst 41,7
f. Vetrarrepja Barcoli 25. september 82,6
g- Sumarrepjax^0 2. ágúst 46,6
h. Vetrarrepjax2,) 25. september 83,0
i. Mergkál Maris Kestrel 25. september 72,0
k. Næpa2) Civasto 25. september 44,4 53,8 98,2
Staðalskekkja 3,63
!) Sáðmagn liða g og h er tvöfalt.
2> Fyrri sláttur” er kál en “seinni sláttur” næpa.
2002
Sáð og borið á 30. maí. I blöndum er sáðmagn 60% hvorrar tegundar.
Uppskera þe. hkg/ha
Slegið 1. sl. 2. sl. Samtals
a. Sumarrepja Pluto 29. júlí 27,5
b. Sumarrýgresi Barspectra 29. júlí og 12. sept. 37,0 27,7 64,7
c. Sumarhaffar Sanna 13. ágúst 67,4
d. Vetrarrepja Barcoli 27. september 68,2
e. Vetrarrýgresi Barsmultra 8. ágúst og 27. sept. 40,9 19,8 60,7
f. Vetrarhafrar Jalna 27. september 83,8
g- Mergkál Maris Kestrel 27. september 46,3
i. S.repja+s.rýgresi 29. júlí og 12. sept. 37,6 20,8 58,4
k S.repja+v.rýgresi 29. júlí 33,0 22,6 55,6
1. V.repja+v.hafiar 27. september 78,4
m. Mergkál+v.hafrar 27 september 80,0
0. V.repja+v.rýgresi 8. ágúst og 27. sept. 44,7 17,1 61,8
P- V.repja+s.rýgresi 29. júlí og 12. sept. 33,6 21,6 55,2
Staðalskekkja 2,59