Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 57

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 57
47 Grænfóður 2003 náðu plöntur mest um 30 - 40 sm hæð en 100 - 190 sm hæð í sama akri þar sem plastið hafði haldist lengur. Plastskemmdir Sums staðar, sérstaklega í efri röð (af tveimur) í hliðarhalla, virtust maísplöntumar ekki hafa afl til þess að rífa gat á plastið svo að þær koðnuðu niður og urðu að engu. I þessum tilvikum var algengt að neðri röðin rifaði plastið eðlilega. Við skoðun um haustið var algengt að sjá skemmdir á blöðum sem annað hvort vom taldar vera vegna plastsins sem hafði rifnað of seint eða vegna vindbamings. Hvomgt er hægt að útiloka og ekki ósennilegt að um samverkandi þætti sé að ræða. Illgresi Asamt plastfokinu var illgresi stærsta vandamálið hjá flestum. 115 ökmm var vöxtur illgresis undir plastinu mikill og veikti það maísplöntumar vemlega. Mest bar á grasi og haugarfa. Einungis í einum akri var lítill sem enginn arfi og það var á Bjólu í Rangárþingi ytra. Því miður komust starfsmenn RALA ekki til þess að skoða akurinn áður en hann var sleginn en samkvæmt lýsingum var þroskastig og hæð maissins svipaður og þar sem hann mældist bestur annars staðar. í 10 ökmm var þar að auki mikið illgresi ofan á plastinu þannig að allt sem var undir plasti drapst. Það illgresi óx úr jarðveginum sem fergdi plastið á hliðum. Vöxmr og þroski Starfsmenn Véla & Þjónusm og bændur sjálfir höfðu dæmt flesta akrana ónýta í byijun ágúst. Mánuði seinna var úthtið allt annað og þá vom þroskuðustu plöntumar búnar að ná 100-190 sm hæð samkvæmt upplýsingum frá bændum og mælingum starfsmanna RALA. Hæðin var mæld frá jarðvegsyfirborði og að hæsta upprétta blaðenda. Að meðaltali var hæðin 154 (± 26) sm á hæstu plöntum ef allir akramir er teknir með, en 145 (± 33) sm í ökmm sem starfsmenn RALA mældu. Afar misjafht var hversu stór hluti akursins náði nokkum veginn þessari hæð en að jafnaði vom það 20 (±14)%. Afgangurinn (80%) af meðalakrinum var á breytilegu vaxtarstigi eða allt frá engum vexti (vegna illgresis, plastsleysis og/eða plastskemmda) og upp í 100 sm hæðarvöxt. Ummál stöngla var 6 - 8,5 sm þar sem best lét. Af myndum, viðtölum og athugunum að dæma virtust bestu plöntumar vera á svipuðu þroskastigi í flestum ökmnum hvað myndun skúfs varðar en blaðfjöldinn var á bilinu 8 - 12 í byijun september. Algengur fjöldi á fullþroskuðum maís er 15 - 18 blöð. Skúfamir vom við það að bijótast fram og í allra þroskuðustu plöntunum var hann orðinn vel sýnilegur. Fyrstu tvær vikumar af september héldu maísplöntumar áffarn að vaxa og þroskast. En í kuldakasti og roki sem gerði 18.-20. september féll maísinn, annað hvort af völdum frosts eða roks. Þrír akrar vom skoðaðir á Suðurlandi 24. september. Stærstur eða allur hluti akranna var fallinn og farinn að þoma upp. Algengt var að stöngullinn hefði kubbast í sundur um miðjuna. Einstaka plöntur stóðu þó uppréttar á Þorvaldseyri og það virtust vera plöntur sem höfðu náð lengst í þroska. Á öllum stöðum fúndust sjáanlegir axvísar og vom þeir stærstu 10 - 12 sm langir. Á þroskuðustu plönmnum vom komnir kólfar með silki ffarn úr hýðinu. Silkiendamir vom orðnir brúnir og visnaðir sem á að vera vísbending um að fijóvgun sé lokið. Hvort blöðmstiginu hafi verið náð skal ósagt látið en það markar upphaf forðasöfiiunar í ffæinu. Plönmmar höfðu þó ekki náð eðlilegri hæð miðað við þroskastig og þær vom rýrar. Það bendir til þess að kólfmyndun hafi verið ffamkölluð með tilflutningi á efiii úr stöngli í ax ffemur en vegna beinnar ljóstillífunar ffá blöðum. Næringarefhaskortur var greinilegur í flestum ökmm. Breytileikinn var þó mikill innan sama akurs sem gat verið fagurgrænn að hluta til og ljósgrænn og visinn í öðmm hluta. Um 43% akranna vom allir eða að hluta til bláleitir sem bendir eindregið til fosfórskorts. Einnig var köfiiunarefnis- eða kalískortur greinilegur í allt að 80% akranna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.