Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 58

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 58
Grænfóður 2003 48 Yrkiamunur Atta bændur sögðust sjá greinilegan eða einhvem mun yrkja. Fæstir vissu þó hvort yrkið var hvað. Hinir bændumir annað hvort vissu ekki að sáð hafði verið tveimur yrkjum eða sáu engan mun. I 6 af 8 ökmm sem starfsmenn RALA skoðuðu var greinilegur munur á yrkjum. Hins vegar var landmunur ofi það mikill í ökmnum að ekki er hægt að útiloka að hann hafi orsakast að hluta til af breytilegum ræktunarskilyrðum. Uppskera Uppskera var metin á 5 ökmm Norðanlands 1. september. Ákveðið var að velja bestu raðimar til uppskemmælinga á hveijum stað. Það var gert til þess að fá mat á uppskem sem hefði getað náðst, ef allur akurinn hefði þroskast jafn vel og rétt hefði verið staðið að ffágangi á plasti, illgresisvömum og áburðargjöf. Þó að uppskemmælingar hafi einungis verið gerðar á Norðurlandi má ætla af myndum að dæma, sem teknar vom um svipað leyti af sunnlenskum ökmm, að uppskeran á bestu blettunum hafi þar verið svipuð og fyrir norðan. Sláttuhæð var um 15 sm. Uppskeran var að meðaltali 2,2 (±0,6) t þe./ha. Þurrefhi var 10,4 (±0,8)% að meðaltali. Ljóst er að bil milli raða var óþarflega mikið. Ef raðbilið hefði verið 70 sm í stað 85 hefði uppskeran reiknast vera um 2,4 t þe./ha. Nvting Minnst af maísnum var nýttur. A a.m.k. tveimur bæjum var hann nýttur til beitar fyrir mjólkurkýr. Annar bóndinn sagði kýmar vera „vitlausar“ í maísinn og að þær ætu hann alveg niður. Hinn bóndinn sagði að kýmar veldu repju og rýgresi fram yfir maísinn. Á a.m.k. tveimur bæjum var maísinn sleginn um miðjan september. Á Stóm-Ökmm í Skagafirði fengust 5 rúllur af 0,3 ha (samsvarar um 16 rúllum/ha). Þar var mikið gras í akrinum sem hugsanlega hefúr farið með í rúllumar. Miðað við 10 - 15% þurrefhi má gróflega áætla að uppskeran sé á bilinu 1,6-2,0 t þe./ha. Á Bjólu í Rangárþingi ytra, þar sem maísræktunin heppnaðist hvað best, vom uppskomar 12 rúllur af ha. Maísinn var saxaður að mestu í rúllumar og af lýsingum af dæma var þurrefnið 15% hið minnsta. Gróft áætlað er uppskeran því svipuð og á Stóm Ökmm. Gera má ráð fyrir talsverðu þurrefhistapi með frárennsli safa. Mat bænda Þegar bændumir vom beðnir um að meta hvort árangurinn hafi staðist væntingar sögðu fimm þeirra svo vera miðað við allt sem betur hefði mátt gera. Sjö sögðu að árangurinn væri undir væntingum og nokkrir nefndu að árangurinn væri fjarri því sem að þeim hafði verið talin trú um. Aðrir svömðu spumingunni með jái og neii.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.