Fjölrit RALA - 15.11.2004, Side 61

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Side 61
Matjurtir 2003 51 settar 20 kartöflur. Úðað var með Afaloni 1. júní. Um sumarið voru þrisvar tekin sýni af blaðvökva til að mæla nítrat og blaðlitur var einnig mældur þrisvar með sérstöku tæki. Tekið var upp 10.—11. september. Fyrri daginn var tekið upp úr 9 reitum þar sem grös voru einnig mæld. Allmikið bar á stöngulsýki og var öllum grösum þar sem grunur var um sýki sleppt í upptöku. Grös voru talin og 16 grös voru tekin úr reit ef engin sýking var. Á tveimur stöðum var þó aðeins tekinn hálfur reiturinn. Uppskera var umreiknuð á hektara í hlutfalli við fjölda kartaflna. Kartöflurnar voru flokkaðar á sama hátt og í Þykkvabæ og uppskeran auk þess vegin áður en hún var flokkuð og léttust kartöflumar að meðaltali um 1,5% við flokkunina, aðallega vegna þess að moldin hristist af. Sterkja var mæld á um 800 g af 45-55 mm kartöflum og þurrefni á 4 kartöflum 33—45 mm, helmingur hverrar sneiddur í þurrefnissýni. Sýni vom tekin frá til efnagreiningar, en ekki er fjallað um þær niðurstöður hér. Af 9 reitum var afgangur uppskeru >33 mm settur í svala geymslu og á að athuga gæði seinna. Niðurstöður þess hluta tilraunarinnar, sem myndaði þáttatilraun, eru sýndar sem meðaltöl fyrir þættina hvem um sig. Auk þess em tvívíðar töflur fyrir hverja tvo þætti saman með uppskem af söluhæfúm kartöflum (>33 mm) og sterkju þótt próf hafi ekki sýnt marktæka víxlverkun. Einnig er sýnd uppskera sterkju og þurrefnis í söluhæfum kartöflum (>33 mm) með þeim fyrirvara að þessar mælingar em aðeins gerðar i einum stærðarflokki hvor mæling og sterkjan mæld án þess að hreinsa mold af kartöflum. Uppskera eftir stærðarflokkum og alls, t/ha, sterkja og þurrefni % í kartöflum Áburður N P K Ab. kg/ha: 60 120 180 32,5 65 97,5 70 140 210 Smm <33 mm 1,3 1,4 1,3 1,3 1,4 1,3 1,2 1,3 1,4 0,11 33-45 mm 5,7 5,7 5,8 5,6 5,6 6,0 5,4 6,2 5,5 0,38 45-55 mm 9,4 9,4 9,8 9,0 9,9 9,7 9,7 9,6 9,3 0,53 >55 mm 2,7 4,7 5,3 3,2 4,7 4,9 4,7 3,9 4,1 0,36 Söluhæfar 17,8 19,8 20,8 17,8 20,2 20,5 19,8 19,8 18,9 0,62 Alls 19,1 21,3 22,1 19,1 21,6 21,8 21,0 21,1 20,4 0,61 Sterkja % 18,8 17,5 16,4 17,4 17,5 17,9 17,9 17,6 17,2 0,23 Þuirefni % 24,8 23,6 23,0 24,1 23,1 24,2 24,3 23,5 23,7 0,38 hkg/ha: Sterkja 3,35 3,48 3,43 3,08 3,52 3,65 3,53 3,47 3,25 0,11 Þurrefhi 4,42 4,67 4,80 4,28 4,67 4,95 4,78 4,64 4,47 0,17 Söluhæfar PxN K KxP N NxK 32P 16,4 17,2 19,7 1 17,8 21,4 20,2 1 17,8 18,2 17,3 65P 18,6 21,7 20,3 2 18,0 20,0 21,3 2 20,2 19,8 19,6 97P 18,4 20,7 22,5 3 17,6 19,2 20,1 3 21,3 21,3 19,9 1,07 Sterkja % 32P 18,4 17,6 16,2 1 17,6 17,8 18,3 1 19,5 18,3 18,5 65P 18,7 17,3 16,4 2 17,2 17,5 18,0 2 17,5 17,7 17,4 97P 19,3 17,7 16,6 3 17,4 17,2 17,2 3 16,8 16,6 15,8 0,40

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.