Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 62
52
Matjurtir 2003
Tilraunaliðir umfram þá 27 liði sem mynduðu þáttatilraunina voru þessir:
28. OptiStart 83 kg/ha með kartöflum 32 P alls
29. OptiStart 83 kg/ha með áburði 32 P alls
30. OptiStart 83 kg/ha með kartöflum 64 P alls
31. 16 P þrífosfat m. kartöflum 16 P alls
32. 16 P þrífosfat m. áburði 16 P alls
33. 16 P þrífosfat m. kartöflum 32 P alls
34. 32 P þrífosfat m. kartöflum 32 P alls
35. 32 P þrífosfat m. kartöflum 64 P alls
36. Enginn fosfór 0 P
Niðurstöður mælinga á þessum liðum fara hér á eftir og til samanburðar eru endurtekin
meðaltöl eftir mismunandi P-áburð.
Nr. Liður <33 33-45 45-55 >55 Söluh. Alls St. % Þe. %
32P 1,49 5,65 8,37 3,19 17,2 18,7 17,6 24,1
65P 1,52 5,89 9,96 5,79 21,7 23,2 17,3 22,7
98P 1,23 5,50 9,99 5,19 20,7 21,9 17,7 24,0
28. Opti 32P 1,57 6,99 9,17 4,46 20,6 22,2 17,9 23,6
29. Opti m/áb. 32P 1,60 5,99 7,95 5,56 19,5 21,1 16,8 22,9
30. Opti 64P m/kart. 0,85 4,18 11,50 7,55 23,2 24,1 17,8 21,9
31. 16P m/kart. 1,42 5,94 8,17 2,90 17,0 18,4 17,5 22,8
32. 16P m/áb. 2,13 7,13 7,54 2,04 16,7 18,8 17,5 24,0
33. 16P m/kart. af 32P 1,84 7,22 5,35 1,65 14,2 16,1 17,4 24,0
34. 32P m/kart. 1,27 4,35 7,47 3,21 15,0 16,3 17,5 23,7
35. 32P m/kart. af 64P 1,56 6,33 11,61 3,77 21,7 23,3 18,4 23,2
36. 0P 1,74 6,78 2,98 0,55 10,3 12,1 17,5 24,0
Smm n=2 0,46 1,17 1,21 1,40 1,37 1,45 0,81 1,26
Kartöflugrös voru mæld á 9 reitum. P- og K-áburður var ekki sá sami á öllum reitum, en látið
er nægja að birta meðaltöl eftir N-áburð. Ennffemur voru þurrefhissýni efnagreind.
Kartöflugrös
N kg/ha Þe. hkg/ha
60 7,8
120 10,8
180 13,9
Smm 0,7