Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 63

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 63
53 Kynbætur 2003 Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) Samanburður á íslensku og erlendu háliðagrasi, Korpu. Vorið 1999 var 5 söfiium af íslensku háliðagrasi sáð í tilraun með þremur erlendum yrkjum. Lítið var til af íslensku fræi og takmarkaði það stærð reitanna og einungis var til nægilegt fræ af einni íslenskri linu (ísl) í tvo reiti í fullri lengd. Full reitastærð var 1,4><8 m og endur-tekningar 2. Ís2 var í tveimur 3,5 m2 reitum, Ís3 í einum 5 m2 reit, Ís4 í einum 3 m2 og Ís5 í einum 1 m2 reit. Borið var á tilraunina 15. 5., 100 kg N/ha í Græði 6 og síðan 50 N eftir 1. slátt og 40 N eftir 2. slátt í sömu áburðartegund. Tilraunin var slegin 19.6., 14.7. og 29.8. Uppskerutölur Jyrir Ís3 og Ís4 í skýrslurmi fyrir árið 2002 voru ekki rétíar. Heildaruppskera fyrir Is3 átíi að vera 61,3 hkg/ha og fyrir Ís4 64,8 hkg/ha. Tekið er tillit til þessa í meðaltali 4 ára. Uppskera þe. hkg/ha Illgresi, %, Mt. l.sl. 2. sl. 3. sl. Alls 3. sl. 2002 3 ára Ís2 27,1 22,2 12,8 62,0 0,7 69,3 Ís4 29,2 21,6 15,9 66,6 4,1 68,6 Ís3 30,8 18,8 16,3 65,9 0,8 67,4 ísl 25,4 21,3 13,0 59,7 3,2 64,9 Lipex 25,1 16,7 17,5 59,3 7,9 64,1 Seida 26,2 20,5 15,3 62,1 3,4 65,5 Barenbrug 24,2 20,3 14,4 59,0 5,7 61,6 Staðalfrávik 0.9 0,8 0,4 Framleiðslukerfi byggð á ræktun belgjurta til fóðurs (132-9498) Lífeðlisfræðilegar mælingar. Mœlingar á vaxtarformi ÁH vixlana fóru fram sumarið 2002 og fyrstu niðurstöður voru kynntar í jarðrœktarskýrslu 2002 (bls. 47). Þar var fyrir mistök birt röng mynd úr fjölbreytu- greiningu, hér birtist rétt mynd. * HoKv9238 ♦ Mean HoKv9238 ° Norstar • Mean Norstar 0 0 “ Snotry AMean Snowy o * o*b o o 4 t ° >«** 1 TT ♦ o° o 0 o • t o o 4 * o 0 o á o • A 0 á CVI(50%)

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.