Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 64

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 64
Kynbætur 2003 54 Fyrstu niðurstöður úr mælingum á ÁH víxlunum voru kynntar á Fræðaþingi landbúnaðarins í febrúar 2004. Tilraunin fékk eðlilega meðhöndlun m.t.t. áburðar og sláttar sumarið 2003 og í september var hver reitur metinn og gefin einkunn (1-5, 5 best) eftir þrótti og útbreiðslu. Mælingar á vaxtarformi PM smára voru gerðar sumarið 2003. Um 82% af smáranum lifði af fyrsta veturinn sem er mun betri lifun en hjá ÁH smáranum árinu áður. PM smárinn hafði ekki eins mikla útbreiðslu og ÁH smárinn. í eftirfarandi töflu eru víxlanir flokkaðar eftir öðru foreldrinu og sýnir hún meðaltöl yfir einstaka mæliliði. Þess ber að geta að hitt foreldrið hjá PM smáranum eru aðrir stofiiar en notaðir eru í ÁH víxlununum. Það eru Milkanova og Gandalf frá Danmörku, Sandra frá Svíþjóð, Jogeva 4 frá Eistlandi og ME 790903 frá Finnlandi. Þróttur 0-2 ÁH-smári Norstar 1,82 HoKv9238 1,81 Snowy 1,87 Undrom s 1,83 AberHerald s 1,82 AberCrest s 1,86 Meðaltal 1,84 PM-smári Norstar 1,39 HoKv9238 1,33 Snowy 1,89 Undrom s 1,39 AberHerald s 0,94 Meðaltal 1,39 Lifim Þekja Þykkt smæru Smæru- liður Blaðstærð % m2 mm sm sm2 61 0,94 2,09 2,44 1,5 63 0,87 2,20 2,60 0,6 47 0,60 2,14 2,18 1,5 71 0,84 2,16 2,28 1,3 50 0,72 2,11 2,32 1,2 50 0,84 2,15 2,55 1,3 56 0,79 2,14 2,38 1,3 94 0,12 1,66 2,09 2,65 100 1,24 1,81 3,00 2,96 89 0,19 1,89 2,85 3,66 89 0,06 1,98 1,46 3,06 39 0,05 2,25 2,86 5,70 82 0,33 1,92 2,45 3,61 í PM smáranum var ekki samhengi á milli þróttar að hausti og lifúnar vorið eftir. Þróttur og þekja var almennt minni í PM smáranum en í ÁH smáranum. Víxlanir með norðlæga foreldra lifðu betur, sértstaklega í PM smáranum. Almennt gildir að PM víxlanimar hafa þynnri smærur og mynda stærri blöð en ÁH víxlanimar. Eins og í ÁH víxlunum voru tekin sýni af PM smára til fitusýrugreininga. Sýnin vom tekin 15. sept., 21. okt. og 9. des. (síðasta sýnataka dróst vegna snjóalaga). Tekin vom sýni til fitusýmgreininga úr 9 PM víxlunum auk 5 foreldra, en alls úr 29 víxlunum í ÁH smára. Við sýnatöku vom smæmmar fiystar í fljótandi köfnunarefhi og síðan frostþurrkaðar og malaðar í kúlukvöm. Lokið er við útdrátt fitusýra á öllum sýnunum og var það gert á RALA. Mælingar á fitusýmnum verða gerðar í gasgreini hjá Rf á Akureyri. Úr hluta af þeim efniviði sem í em mældar fitusýmr em einnig mæld svokölluð forðaprótein (VSP=vegetative storage proteins). Það gefúr upplýsingar um uppsöfnun að hausti. Félagar okkar í COST 852 hópnum við háskólann í Caen í Frakklandi hafa um árabil stundað rannsóknir á VSP í hvítsmára og fleiri belgjurtum. Þeir hafa séð að eftir því sem plantan nær að safna meira af VSP próteinum þeim mun fyrr fer vöxtur af stað að vori. Nú em þeir líka famir að koma með tilgátur um að VSP prótein hafi bein áhrif á vetrarþol. Sigríður Dalmannsdóttir dvaldi í Caen í tvær vikur í vor þar sem hún mældi prótein í ÁH smáranum í samvinnu við Dr. Frédérik Le Dily og Dr. Jean Christoph Avice. Fyrstu niður- stöður með „SDS-Phage“ sýna uppsöfnun á VSP próteini ffá september til nóvember. Myndin sýnir niðurstöður fyrir þijár víxlanir, allar með Norstar sem annað foreldri. MM er viðmiðun. Vinnslu á niðurstöðum er ekki lokið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.