Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Síða 12

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Síða 12
1. tafla. Yfírlit yfír öfíun tilraunaheysins VaUarfoxgras að skríða Helstu graslegundir: 1990/1991 6.-10. júlí Snarrót (um 40%) V. sveifgr. (um 40%) 1991/1992 1.-3. júlí Snarrót (50-60%) V. sveifgr. (20-30%) Fyrri sláttur: - bundið eftir ... klst (a/b) Uppskera, kg þe./ha FE/ha Seirtni sldttur: - bundið eftir ... klst (a/b) Uppskera, kg þe. FE/ha 1,- 3. júlí 18-42/20-49 4400 3670 Binding: Þurrefni við bindingu, % (a/b) 35/34 Bindivél Pökkunarvél Plasttegund Hjúpun Fastkjama - Vermeer 504IS Camur)RF89 Teno spin 5-6 -föld beima við stæðu 26.júnl 6-7/28-39 4490 vegið mi. spildna 3440 20. ágúst 20-21/23-24 1740 vegið mi. spildna 1290 50/65 Lauskjama - Kione 230 og Deutz Fahr 2.30 OC Kvemeland UN7581 Teno spin 6-föld úú á velli Beitt var hefðbundnum vélum og vinnubrögðum við öflun heysins. Væri þerrir var breitt úr múgum strax eftir sláttinn og síðan var heyinu snúið einu sinni til tvisvar á dag uns réttu þurrkstigi var náð. Spildum var skipt til helminga að endilöngu á hvom tilraunalið. Heysýni voru tekin við slátt og af og til meðan á forþurrkun stóð. Við bindingu voru valdir baggar af handahófi; oftast tveir af hvorum tilraunahluta hverrar spildu, þeir vegnir og úr þeim tekin sýni. Mælibaggar þessir vom merktir svo aftur mætti taka þá til athugunar að geymslu lokinni. Öll heysýni vora þurrkuð við 70°C í 24 klst. og síðan möluð. Til geymslu var böggum komið fyrir í óyfirbreiddum útistæðum. 2.2. Fóðrunín Fóðranartilraunin var gerð með ær. Þær voru vegnar fljótlega eftir að þær komu á hús og síðan skipt í hópa eftir aldri, þunga og holdastigi. Stærð hópanna er tilgreind í 2. töflu. Tilraunaheyið var gefið framan af vetri og síðan aftur er kom fram á vorið allt fram á sauðburð, þ.e. á þeim tímum vetrar sem mest reynir á eiginleika fóðursins. Ekki var gefið kraftfóður fyrr en eftir burð. Þá fengu tvflembur 40-50 g hver á dag af hápróteinblöndu með heygjöf eftir átlyt. Flestar vora viku til tíu daga á húsi eftir burð. f tilrauninni 1991- 1992 var hópunum tvískipt: yngri ærnar fengu fyrri sláttar heyið en þær eldri hána. Fyrra áiið voru veturgömlu æmar í hvoram hópi fóðraðar sér frá og með 9. janúar til og með 28. aprfl. Meðferð ánna og fóðran var annars hagað þannig: 6

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.