Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Page 30
Yfírlit yfír öfíun heys í tilraunina
/.- snemmslœgja //.- síðslægja
Helstu grastegundir: Snarrót (um 40%) Snanót (50-60%)
V.sveifgr. (um 40%) V.sveifgr. (20-30%)
Knjál.gr. (um 15%) Knjál.gr. (10-15%
Blómj. (um 5%) Blómj. (um 5%)
Slegið, dags. 9. júlí 1992 20. júlí 1992
kl. 14-16 10-12
Vallarfoxgras var rétt óskriðið 9. júlí 1992
Uppskera, kg þe./ha 3896 4030
- FE/ha 2880 2900
Dreift/snúið, alls þrisvar tvisvar
Hirt, dags. 12. júlí 21. júlí
- garðaðkl. 16-17 11-13.30
- bundiðkl. 17-20 13-16
- hjúpað plasti kl. 17-20 14-17
- tegund plasts sexfalt Teno Spin sexfalt Teno Spin
Þurreíhi heys við hirðingu 60-66% 57-58%
Útkcana á forþunkunartíma 0,7 mm engin
Heysýni voru íekin reglulega; við slátt og meðan á þurrkun stóð. Við hirðingu voru
teknir með útdrætti 10 baggar af snemmslægju (I) og 4 af síðslægju II) sem sýni voru
sérstaklega tekin úr (mælibaggar). Þessir baggar voru einnig vegnir, mældir og merktir
þannig að þá mætti aftur nota til mælinga og sýnatöku að verkun og geymslu lokinni.
2.2 Fóðrunin
Til fóðrunarhluta tilraunarinnar voru valdar 120 ær sem flestar voru að leggja á annan til
fjórða vetur. Þeim var skipt í tvo jafna hópa eftir aldri, þunga og holdafari. Skyldi hvor
hópur fá sína heytegund: heilt og skorið rúlluhey. Jafnframt var ákveðið að reyna dálitla
fiskmjölsgjöf með nílluheyinu og þá aðeins fram á fengitíð. Var því hvorum aðalhópi
skipt eftir sömu þáttum og fyrr. Skyldi helmingurinn fá fiskmjöl með heyinu en hinn
aðeins hey allt íram að burði. Fiskmjölsgjöfinni var hagað þannig að fyrstu viku
tilraunafóðrunar (frá 16. nóvember 1992) fengu æmar 40 g á dag hver, næstu tvær vikur
70 g á dag og síðan 90 g á dag fram til 18. desember. Samtals nam fiskmjölsgjöfin þvf
2,0 kg/á.
Æmar vom teknar á hús 12. nóvember 1992. Þær vom rúnar strax. Dagana fram
að byijun tilraunar fengu þær þurrhey og grasköggla. Gangmál ánna vom samstillt. Stóð
fengitíð dagana 15.-18. desember. Aðeins 13 tilraunaær beiddust upp og var þeim haldið
á næsta gangmáli. Fóðmn ánna var hagað þannig vetrarlangt:
24