Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 42

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 42
binding með henni óeðlilega langan tíma. Þomaði því heyið, sem í hana átti að fara, Ktið eitt meira en að var stefnt Tilraun II (1993-1994): Heyið var tekið af spildu sem einkum var vaxin vallarsveifgrasi (um 40%), vallarfoxgrasi (um 35%) og snarrót (um 25%). Vallarfoxgrasið var að skríða. Við sláttinn, um kl. 17 þann 8. júlí 1993, var heyið knosað en slegið var með vél af gerðinni KRONE AM 242/Z. Heyinu var síðan dreift með heyþyrlu árdegis næsta dag. Þá var skínandi góður þerrir: sólskin og austan gola/-kaldi. Um kl. 14 var heyið garðað. Binding stóð frá kl. 14.15 til kl. 16.30. Bundið var samtímis með samanburðarvélunum. Bundnir voru 15 baggar með ORKEL-vél en 12 með KRONE- rúllubindivél gerð 125. Auk þess voru bundnir 5 baggar með MF 822 - bindivél (fasíkjama), þannig að alls féllu til 17 baggar með heilu heyi. Bæði árin voru baggar hjúpaðir sexföldu plasti (Teno spin) strax að lokinni bindingu. Þeir vom síðan geymdir í útistæðu án yfirbreiðslu uns kom að gjöfum. Auk heysýna við slátt og forþurrkun vora heysýni tekin við bindingu. Valdir voru 4-5 baggar eftir hverja vél, svokallaðir mælibaggar. Þeir voru vegnir og rúmmál þeiixa mælt auk þess sem sýni var tekið úr hverjum bagga. Þegar kom að gjöfum voru sýni tekin úr hverjum mælibagga við opnun hans og útlit heyins metið með tilliti til sýnUegrai' myglu. Myglumat var einnig gert á öllum öðram böggum hvorrar tilraunar. Fóðrunartilraun var gerð hvom vetur með tvo ærhópa þar sem hvor fékk sitt heyið; heilt og tætt rúlluhey, sjá 1. töflu. Æmar voru rúnar á fyrstu dögum innistöðu. 1. tafla. Yíirlit yfir fóðrun ánna í tilraununum Tilraun 1(1992-1993) Ærfjöldi í hvoram hópi Aldur ánna Ær teknar á hús Fóðrun ánna: 1. skeið: 26.11,- 21.12. 2. skeið: 22.12,- 29,3. 3. skeið: 30.3.- 9.5. 4. skeið: 10.5. og fram úr... Tilraun II (1993-1994) Ærfjöldi í hvorum hópi Aldur ánna Ær teknar á hús Fóðrun ánna: 1. skeið: 22.11.- 21.12. 2. skeið: 22.12,- 6.4. 3. skeið: 7.4,- 4.5. 4. skeið: 5.5. og fram úr... 32 á fimmta og sjötta vetri 15. nóvember 1992. Tilraunahey, heilt og tœtt; Báðir hópar fengu sömu fóðrun (súgþ. töðu); Tilraunahey, heiltog tiett; Báðir hópar fengu sömu fóðrun; kjamfóður aðeins gefið á sauðburði. 36 á þriðja til finimta vetri 13. nóvember 1993. Tilraunahey, heiltog tœtt;* Báðir hópar fengu sömu fóðrun (súgþ. töðu); Tilraunahey, heilt og tætt; Báðir hópar fengu sömu fóðrun; * Á 1. skeiði fengu æmar í báðum hópum fiskmjöl, 90 g/d.á. Þá var kjarnfóður gefið á sauðburði. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.