Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 47

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 47
70,0% við bindingu - eftir 22 klst á velli). Þessar niðurstöður styðja því fyrri reynsiu um að heyið sé viðkvæmast fyrir rýmun fóðurefna á meðan það liggur á vellinum jafnvel þó að um skamman tíma sé að ræða (Bjami Guðmundsson 1993). 3.3 Heyát ánna Uppgjöri mælinga á heyáti ánna var skipt eftir mæliskeiðum. Aðeins em tekin með þau skeið er tilraunahey var gefið þar eð fóðrun ánna var á öðrum skeiðum hin sama í báðum hópum. Tölumar í 5. töflu sýna niðurstöðumar eftir 1. og 3. mæliskeið en þá fengu æmar tiiraunaheyið að vild sinni: 6. tafla. Heyát ánna, kg þe./á og dag Tilraun I 1. skeið (26 dagar) 3. skeið (41 dagur) Tilraun II 1. skeið (30 dagar) 3. skeið (28 dagar) Heilt hey Tætthey t P 1,51 ±0,16 1,53 ±0,16 0,31 >0,05 1,52 ±0,11 1,53 ± 0,07 0,24 >0,05 1,54 ±0,20 1,58 ±0,19 1,04 >0,05 1,59 ± 0,24 1,47 ±0,14 2,44 <0,05 í báðum tilraununum ázt heyið prýðilega eins og tölumar bera með sér. Tölfræðileg prófun á hópamismun byggist á samanburði vikumeðaltalna hvors hóps með t-prófun. Á hvoragu mæliskeiði fyrra ársins reyndist munurinn vera marktækur. í tilraun n átu æmar heldur meira af tætta heyinu á fyrra tilraunaskeiðinu. Ekki var þó um marktækan mismun að ræða. Er kom fram á seinna mæliskeiðið snerist munurinn við. Þá reyndust æmar eta um það bil 8% meira af heila heyinu en hinu íætta. Reyndist munurinn vera marktækur (p<0,05). Kann hann að tengjast þeim mun sem mældist á fóðurgildi heysins sem gefið var (sjá 4. töflu - 3. skeið). Ekki var að sjá að mygla hefði haft teljandi áhrif á heyát ánna því óregluleg tengsl voru á milli taina um metna myglu og heyát. Mest af myglunni í böggunum var raunar meinlaus yfirborðsmygla. Frá degi til dags átu æmar tætta heyið heldur jafnar en hitt sem heilt var. Sveiflustuðlar heyátsins vora 10,8% (tætt) og 14,0% (heilt) að meðaltali fyrir bæði mæliskeiðin. Ekki reyndist mikill munur á meðfærileika heila og tætta heysins við fóðran á því. Tætta heyið reyndist þó vera heldur lausara í sér - var ekki eins samfast og heila heyið úr böggunum. Munur á slæðingi ánna var ekki sjáanlegur. 3.4 Breytingar á þunga og holdafari ánna Sáralítill mismunur kom fram á þungabreytingum ánna vetrarlangt. Meðalþunga ærhópanna í tilraununum tveimur má lesa af lúiuritunum á 3. mynd: 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.