Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Page 49

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Page 49
7. tafla. Frjósemi ánna Tilraun 11992-1993 Tilraun II1993-1994 Heilt hey Tcetthey Heilt hey Tætt hey Þrflembur 6 6 8 2 Tvflembur 19 23 20 27 Einlembur 5 1 2 4 Geldar, dauðar 2 2 6 3 Fœdd ló'mb alls 59 55 54 68 - reiknuð á 100 v/ œr 184 172 150 189 Nokkur órói er í niðurstöðutölum. Munur á skiptingu lambafjölda eftir frjósemiflokkum er marktækur bæði árin (0,05>p>0,01) en gagnstæður; fyrra árið reyndust æmar, sem heila heyið fengu, fijósamari. Síðara árið snerist munurinn við. Þegar þess er einnig gætt hve fáar ær voru í hverjum hópi verður vart af þessu ályktað að heygerðirnar (bindivélamar) hafi haft umtalsverð áhrif á frjósemi ánna. Meðaltöl fæðingarþunga lambanna em sýnd í 8. töflu. Á þeim reyndist ekki vera marktækur munur á milli fóðurflokka. S. tafla. Meðalfæðingarþungi lamba, kg Tilraun 11992-1993 Tilraun II1993-1994 Heilt hey Tœtt hey Heilt hey Tœtt hey Þrflembingar 4,4 4,7 4,0 4,3 Tvflembingar 4,0 3,3 3,6 3,6 Einlembingar 3,5 2,5 2,6 - Til þess að fá heildarmat á „afurðum ánna við burð“ má reikna saman fijósemi þeirra og fæðingarþunga lambanna. Fæst þá heildarþungi burðar ánna (= lífmassi/á). Reyndist hann vera þessi: Tilraun 11992-1993 Tilraun II1993-1994 Heilthey 7,2 kg 5,3 kg Tœtthey 5,9 - 6,5- Tölumar endurspegla þau áhrif sem fram komu í 7. töflu. Seinna tilraunaárið urðu vanhöld á ánum meiri en eðlilegt má teljast. Athugun orsaka þeirra leiddi ekki í ljós nein tengsl við tilraunaheyið. 3.6 Önnur atriði Við mikla gjöf reyndist heyslæðingur öllu síður verða til baga þegar tætt hey var gefið. Að öðm leyti var ekki að sjá mun á heyslæðingi eftir heygerðum. Óvemlegur munur þótti fjármönnum vera á meðfærileika heygerðanna tveggja. Þó féll tætta heyið betur sundur úr böggunum við gjafir en heyið sem heilt var. Þá virtist fjármönnum ærnar vera sólgnari í heila heyið en það tætta. 43

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.