Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Síða 12

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Síða 12
10 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR loftið upp um allt að 5—6° C. Er þá tekið tillit til þess, að þurrkun heys í stæðu fylgir sjaldan innrænni (adiabatiskri) línu, heldur kemur varmi frá heyinu sjálfu, sem nýtist við þurrkunina (Þorbjörn Karlsson 1956; Wood og Parker 1971; Bjarni Guðmudsson 1972). Verði þétting á raka í efstu lögum hey- stæðunnar, batna lífsskilyrði smáveranna, sem brjóta niður efni heysins. Upphitun þurrkloftsins stuðlar þannig beint og óbeint að bættunr lífsskilvrðum smáveranna. Þetta kom einnig fram í norskri tilraun með súg- þurrkun lieys, þar sem ylþurrkun (5° C upph.) leiddi til öllu líflegri smáverustarf- semi í heyinu en kaldþurrkun (Wilhelm- sen 1968). Isaacs og Scheuermann (1964) hafa einnig bent á jrá hættu á rakaþéttingu í efstu lögurn heysins, sem upphitun loftsins við súgþurrkun skapar, ef þykkt lag er hirt í einu. Þurrkunarhraði heysins skiptir einnig miklu máli í þessu sambandi, en hann er m. a. háður hita- og rakastigi þurrkloftsins, liraða þess, svo og hæð heystæðunnar. I lrárri stæðu líður lengri tími frá hirðingu, þar til allt heyið er orðið fullþurrt, en í lágri stæðu, sé gengið út frá sörnu þurrkunar- getu lofts í báðunr tilvikum. Myglumyndun í heyinu og efnatap við þurrkun eru rnjög liáð lengd þurrkunartímans (Claus 1971). Línuritin á 1. mynd sýna, hvernig hirt var í vlþyrrkunarhlöðuna á tilraunaárun- um. Miðað er við það vatnsmagn, sem hirt var með heyinu hverju sinni, þar eð vatns- magnið segir bezt til um álagið á súgþurrk- unina. Árið 1960 var hirt þrisvar sinnum, allmikið rnagn í einu (samsvaraði um 6,3 tonnum af vatni í einu). Árið 1961 var hirt einu sinni í hlöðuna heymagn, sem inni- hélt 13,5 tonn af vatni, og árið 1962 var lrirt oft, en lítið magn í einu (um 4,4 tonn af vatni að nreðaltali). Séu tölurnar um meðalvatnsmagn, hirt með heyi liverju sinni, bornar sarnan við tölurnar um þurr- efnistap við ylþurrkunina, sbr. töflu 3, kem- ur í Ijós, að mjög náin fylgni er á nrilli þessara þátta (r2 = 0,995, 0,05 > P > 0,02). Meðalfrávik þurrefnistapsins við ylþurrkun- ina, senr sýnt er í töflu 3, virðist á sama lrátt háð hirðingarlaginu. Þannig er meðalfrá- vikið hæst, þegar nrikið var lrirt í einu (1961), en það bendir til misjafnrar verk- unar lreysins, eins og áður segir. Virðast þess vegna rök hníga að því, að í súgþurrkun nreð yljuðu lofti sé rétt að hirða oft, en fremur lítið nragn í einu, þannig að þurrk- unartími hverrar „heyeiningar“ verði sem stytztur. Upphitun loftsins við ylþurrkunina nanr að meðaltali 7,8° C. Leiddi það til þess, að afköst súgþurrkunarinnar liðlega tvö- földuðust, miðað við kalda súgþurrkun. Ef tekið er tillit til nýtanlegs fóðurnragns út úr hlöðum að vetri, er það aðeins árið 1961, senr upphitun þurrkloftsins hefur borgað sig. Samkvæmt töflu 5 hefur fengizt nreira fóður úr ylþurrkuninni en kaldþurrk- uninni þetta ár, og nenrur munurinn 5,6 fóðureiningunr á hver 100 kg af heyi, senr hirt voru. Ylþurrkunin reyndist 25,90 kr. dýrari en kaldþurrkunin miðað við 100 kg af heyi. Samkvæmt núgildandi verðlagi á heyi vegur fóðurmismunurinn upp kostn- aðaraukninguna vegna upphitunarinnar. Hafa ber þó í huga, að hér er aðeins mið- að við beinan rekstrarkostnað. Niðurstöður tilraunanna gefa því til kynna, að upphitun lofts til súgþurrkunar komi helzt til greina, ef heyið er hirt rnjög blautt í hlöðu. Er þetta í samræmi við nið- urstöður þeirra erlendra tilrauna, sem áður voru raktar. Tilraunin 1964 Árið 1964 var notkun lofthitunartækis- ins einskorðuð við þau tímabil, sem loft- rakinn fór yfir 75%. Upplýsingar um upp- lritun lofts og orkuþörf, ásamt afköstum súgþurrkunar, eru sýndar í töflu 6. Upphitunin var notuð í 154 klst. eða í 54% af heildarþurrkunartíma. Meðalupp-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.