Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 30

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 30
28 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR ur-Noregi, þar sem tún kól að meðaltali rúmlega 50%, en úðaða reiti einungis 10%, og var uppskera þar 12,4 hkg/ha nteiri en af reitum, sem ekki voru úðaðir. Þegar rannsaka skal orsakir kalskemmda á íslandi, er rétt að athuga, hvort sveppir geti átt hér einhvern hlut að máli á sama hátt og erlendis, enda þótt líkur og fyrri athuganir bendi ekki til þess. Rannsóknum þeim, sem liér verður greint frá, var ætlað að veita svar við þessu. LÝSING RANNSÓKNA Rannsóknirnar voru tvíþættar: í fyrsta lagi rannsóknir á kölnum túnum árið 1968 og í öðru lagi úðunartilraunir gegn kalsvepp- um árið 1968/1969. a. Rannsóknir á kölniim túnurn árið 1968. Þessar rannsóknir voru einvörðungu gerð- ar á Norðurlandi, en árið 1968 var kal með mesta móti í þeim hluta landisns. Var farið á 208 bæi fljótlega eltir að snjóa leysti. Hel/t voru valdir bæir með mikilli nýrækt, og voru metnar kalskemmdir á einstökum spildum og að meðaltali á öllum túnum hvers bæjar. Á kalskemmdum túnum var athugað gaumgæfilega, hvort um rotkal gæti verið að ræða. Á 93 spildum, þar sem svipmót kalskemmda gat bent til rotkals, voru tekin sýni af kölnu grasi til smásjár- athugunar á rannsóknastofu. Þessi 93 sýni voru frá 73 bæjum í 32 hreppum og 5 sýsl- um. b. Úðunartilraunir gegn kalsveppurn árið 1968j 1969. í samvinnu við tilraunastöðvarnar á Suð- ur- og Norðurlandi (Sámsstaðir, Korpa, Akureyri) voru lagðar út 15 úðunartilraun- ir með PCNB-lyf gegn kalsveppum haustið 1968. Tilraununum var dreift á bæi, víðast TAFLA 1 - TABLE 1 Upplýsingar um úðunartilraunir með PCNB árið 1968/1969 Informations about the spraying experiments with the fungicid PCNB in 1968/1969 Bær Name of farm Hreppur County Sýsla Shire Úðunar- dagur Date of spraying in 1968 Fjöldi tilrauna Number of experiments Úthlíð Skaftártunguhr. V.-Skaftafellssýsla 22. nóv. 2 Flaga Skaftártunguhr. V.-Skaftafellssýsla 22. nóv. 2 Heiðarbær Þingvallahreppur Árnessýsla 15. nóv. 2 Brúsastaðir Þingvallahreppur Árnessýsla 3. des. 9 Stardalur K jalarneshreppur Kjósarsýsla 15. nóv. 2 Hulduhólar Mosfellshreppur Kjósarsýsla 27. nóv. 2 Hofsárkot Svarfaðardalshr. Eyjafjarðarsýsla 22. nóv. 1 Sakka Svarfaðardalshr. Eyjaf jarðarsýsla 22. nóv. 1 Þverá Hálshreppur S.-Þingeyjarsýsla 19. nóv. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.