Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 32

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 32
30 ÍSLENZKAR LANDBIJNAÐARRANNSÓKNIR tvær tilraunir á hvern bæ, ein á fyrsta árs túni og önnur á elclra túni. Staðsetning til- raunabæja er sýnd á töflu I. Tilraunirnar voru með þremur samreit- um, og voru liðir án úðunar bornir saman við liði úðaða með 15 kg/ha af Anti-Sopp (75% PCNR-lyfi) í 100 1 vatns. Við úðun haustið 1968 var metið, hve stór hluti reita var þakinn gróðri, og sarns konar mat var síðan framkvæmt vorið 1969. Kalskemmdir eru svo reiknaðar sem mismunur í lmlu- prósentu haust og vor. NIÐURSTÖÐUR a. Rannsóknir á kölnum túnum árið 1968. Tafla 2 sýnir staðsetningu athugunar- bæja, sýnafjölda og meðaltölur kalskemmda í einstökum héruðum og sýslum. Þessar meðaltölur gefa væntanlega allgóða mynd af útbreiðslu kalskemmda í Norðlendinga- fjórðungi árið 1968. Skemmdir voru sums staðar mjög miklar, og víða kom berlega í ljós, að eldri tún kól mun meira en fyrsta árs nýræktir. Skoðun kalskemmda á þessum túnum leiddi ekki í Ijós nein örugg ein- kenni rotkals, og smásjárathugun á grassýn- unum 93 gaf ekki til kynna nein hvílu- eða dvalagró af kalsveppum. b. Úðunartilraunir gegn kalsveppum árin 1968/1969. Vorið 1969 voru sums staðar allmiklar nýjar kalskemmdir, en svipmót þeirra var þó víða nokkuð ólíkt því, sem var árið 1968. Kom meðal annars í ljós, að þetta árið hafði kalið meira á Suðurlandi en Norðurlandi, svo sem sést á eftirfarandi tölum: Suðurland ..... Norðurland . . . . Fjöldi tilrauna 12 3 Kalskemmdir, % 31,6 5,8 Enn fremur voru fyrsta árs nýræktir rneira kalnar en eldri tún, og sést þetta af töflu 3. Þar sést einnig, að úðunin hefur alls ekki TAFLA 3 - TABLE 3 Niðurstöður úðunartilrauna með PCNB gegn kalsveppum á íslandi árið 1968/1969 Results from spraying experiments with the fungicid PCNB againt low-temperature parasitic fungi in Iceland in 1968/1969 Fjöldi tilrauna Number of experiments Kalskemmdir, % Winter damages, % Fyrsta árs nýræktir First year hayfields 7 Úðað Sprayed 41,3 Ekki úðað Not sprayed 41,0 Eldri tún Older hayfields 8 Úðað Sprayed 14,4 Ekki úðað Not sprayed 14,2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.