Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 38

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 38
36 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR N - 1 þar sem n^ er fjöldi afkvæma undan hverj- um hrút og N er fjöldi hrúta. Þegar k-gildi rnargra ára voru fundin, var tekið vegið meðaltal af k-gildum einstakra ára, þar sem vogtalan var frítölufjöldi milli hrúta innan árs. Meðalskekkja á arfgengi var reiknuð samkvæmt formúlu Robertson (1959). Síðari aðferðin var þannig framkvæmd, að allar ær, sem fæddar voru 1965 og síðar, voru flokkaðar eftir eigin gæruflokkunt inn- an ára og síðan reiknað línulegt samband mifli gæruflokks lambs og ær innan árgangs áa, afurðaárs, gæruflokks hrúts og bús. Hallastuðull úr þessum útreikningum, margfaldaður með tveimur, gefur mat á arf- gengi. Skekkja á arfgenginu, reiknuð með þessari aðferð, var fundin sem tvöföld skekkja hallastuðulsins. NIÐURSTÖÐUR í töflu 1 eru sýndar tölur yfir arfgengi á gæruflokk fyrir hvort kyn um sig og bæði kyn saman eftir búum og fyrir öll bú sam- an, reiknað út frá fervikagreiningu. Eins og taflan sýnir, er arfgengið fyrir gæruflokk hið sama fyrir hrúta og gimbrar, 0.50 ± 0.05 og 0.49 ± 0.03, þegar það er reiknað óháð kynjum. I töflu 2 er sýnt arfgengi á gæruflokk, reiknað sem línulegt samband milli af- kvæmis og móður. Þar reyndist arfgengið 0.54 ± 0.05, sem er mjög nálægt því, sem fannst við fervikagreininguna milli og inn- an hrúta. ÁLYKTANIR Arfgengi það á gæruflokk, sem hér hefur fundizt, er hátt miðað við arfgengi á al- gengustu mældum (kvantitativum) eigin- leikum sauðfjár. Þegar þess er gætt, að gæruflokkunin er framkvæmd með sjónmati einu saman, en engin bein mæling notuð, er fjóst, að erfðir hljóta að ráða langmestu TAFLA 1 - TABLE 1 Arfgengi á gæruflokk lamba Heritability of pelt class of lambs Bú Farm Hrútar ltam lambs Gimbrar Ewe lambs Bæði kyn Both sexes Fiöltli No. Arfgengi h2 ± s.e. Fjöldi No. Arfgengi h’- ± s.e. Fjöldi No. Arfgengi h2 ± s.e. Hvanneyri 1240 0.45 ± 0.11 1337 0.51 ± 0.11 2577 0.47 ± 0.07 Reykhólar 1252 0.38 ± 0.10 1330 0.35 ± 0.09 2582 0.37 ± 0.07 Skriðuklaustur . . . 2556 0.63 ± 0.09 2559 0.57 ± 0.08 5130 0.59 ± 0.06 Hólar 1530 0.50 ± 0.10 1638 0.54 ± 0.10 3200 0.51 ± 0.07 Öll bú All farms . 6578 0.50 ± 0.05 6864 0.50 ± 0.05 13489 0.49 ± 0.03
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.