Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 45

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 45
RANNSÓKNIR Á VALLARFOXGRASI 43 grasið blómgaðist eða nýir sprotar kæmu upp með þeim gömlu, Ástæðan var sú, að í Noregi og fleiri löndum er talið, að vallar- foxgras þoli vetur betur, ef það er ekki sleg- ið fyrr (Jetne 1964). Sumarið 1965 kom í ljós, að ekki var unnt að draga fyrri slátt svo lengi, að vallarfoxgrasið blómgaðist eða nýir sprotar kæmu upp með þeim gömlu, ef slá ætti annan slátt 9 vikum eftir fyrsta slátt. Var því ákveðið að slá e- og f-liði um hálfum mánuði eftir að vallarfoxgrasið skreið. Árið 1966 voru e- og f-liðir slegnir 2. ágúst. Þá voru nýir sprotar að koma upp með þeim gömlu. Þessa einkennis varð aldrei vart síðar. Tilraun nr. 199—66 var skipulögð þannig: a. Eingöngu sáð Engmo vallarfoxgrasi, b. g4 fræjanna Engmo vallarfoxgras, fræjanna Rubin túnvingull, c. I/3 fræjanna Engmo vallarfoxgras, 24 fræjanna Rubin túnvingull, d. eingöngu sáð Rubin túnvingli. Allir liðirnir fengu sarna fjölda fræja eða sem svaraði 24 milljónum fræja á hektara. Tuttugu og fjórar milljónir fræja Engmo vallarfoxgrass vógu 9,7 kg, en 24 milljónir fræja af Rubin túnvingli vógu 31,8 kg. Sáð var í tilraunina 24. júní 1966. Það ár var borið á sem svaraði 80 kg/ha N, 59 kg/ha P og 83 kg/ha K. Árin 1967—1971 voru borin á tilraunina 120 kg/ha N, 29,5 kg/ha P og 83 kg/lia K. Stærð tilraunareita var 4 x 8,9 = 35,6m2. Aðferðir við efnagreiningar úr tilraun- unum voru þannig: Fosfór var ákvarðaður með molybdat-vanadat aðferð. Kalí og natr- íum var ákvarðað í logaljósmæli. Kalsíum var ákvarðað með „komplexion titreringu". Magníum var fundið með frádrætti, eftir að kalsíummagn hafði verið ákvarðað í upp- lausn, þar sem kalsíum og magníum höfðu fallið út. Kopar var mældur með litarstyrk- leikaaðferð. Köfnunarefni eða próteín var ákvarðað með Kjeldahl-aðferð. Þurrefni í grassýnum var ákvarðað með þurrkun við 100° C í 6 klst. Eftirtaldar áburðartegundir voru notað- ar í tilraunirnar: Kjarni (ammoníum nítrat) með 33,5% N, þrífosfat nteð 19,7% P og kalíumklóríð með 49% K. l’afla 2 er yfir sláttudaga í tilraun 167— 65. TAFLA2 - TABLE2 Sláttudagar í tilraun með Engmo-vallarfoxgras. Tilraun nr. 167—65 Date of cuttmg in experiment no. 167—65 Ár Year Fyrri sláttur First cut Seinni sláttur Seconcl cut a og b c og d e og f a b c d e f 1965 9/6 18/6 7/7 28/7 11/8 6/8 20/8 25/8 8/9 1966 22/6 11/7 2/8 10/8 25/8 29/8 14/9 21/9 4/10 1967 28/6 11/7 25/7 15/8 29/8 29/8 13/9 13/9 26/9 1968 2/7 16/7 30/7 19/8 5/9 5/9 18/9 18/9 1/10 1969 27/6 17/7 25/7 15/8 28/8 5/9 12/9 19/9 25/9 1970 1/7 14/7 28/7 19/8 3/9 3/9 17/9 17/9 30/9 1971 8/7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.