Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Síða 45

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Síða 45
RANNSÓKNIR Á VALLARFOXGRASI 43 grasið blómgaðist eða nýir sprotar kæmu upp með þeim gömlu, Ástæðan var sú, að í Noregi og fleiri löndum er talið, að vallar- foxgras þoli vetur betur, ef það er ekki sleg- ið fyrr (Jetne 1964). Sumarið 1965 kom í ljós, að ekki var unnt að draga fyrri slátt svo lengi, að vallarfoxgrasið blómgaðist eða nýir sprotar kæmu upp með þeim gömlu, ef slá ætti annan slátt 9 vikum eftir fyrsta slátt. Var því ákveðið að slá e- og f-liði um hálfum mánuði eftir að vallarfoxgrasið skreið. Árið 1966 voru e- og f-liðir slegnir 2. ágúst. Þá voru nýir sprotar að koma upp með þeim gömlu. Þessa einkennis varð aldrei vart síðar. Tilraun nr. 199—66 var skipulögð þannig: a. Eingöngu sáð Engmo vallarfoxgrasi, b. g4 fræjanna Engmo vallarfoxgras, fræjanna Rubin túnvingull, c. I/3 fræjanna Engmo vallarfoxgras, 24 fræjanna Rubin túnvingull, d. eingöngu sáð Rubin túnvingli. Allir liðirnir fengu sarna fjölda fræja eða sem svaraði 24 milljónum fræja á hektara. Tuttugu og fjórar milljónir fræja Engmo vallarfoxgrass vógu 9,7 kg, en 24 milljónir fræja af Rubin túnvingli vógu 31,8 kg. Sáð var í tilraunina 24. júní 1966. Það ár var borið á sem svaraði 80 kg/ha N, 59 kg/ha P og 83 kg/ha K. Árin 1967—1971 voru borin á tilraunina 120 kg/ha N, 29,5 kg/ha P og 83 kg/lia K. Stærð tilraunareita var 4 x 8,9 = 35,6m2. Aðferðir við efnagreiningar úr tilraun- unum voru þannig: Fosfór var ákvarðaður með molybdat-vanadat aðferð. Kalí og natr- íum var ákvarðað í logaljósmæli. Kalsíum var ákvarðað með „komplexion titreringu". Magníum var fundið með frádrætti, eftir að kalsíummagn hafði verið ákvarðað í upp- lausn, þar sem kalsíum og magníum höfðu fallið út. Kopar var mældur með litarstyrk- leikaaðferð. Köfnunarefni eða próteín var ákvarðað með Kjeldahl-aðferð. Þurrefni í grassýnum var ákvarðað með þurrkun við 100° C í 6 klst. Eftirtaldar áburðartegundir voru notað- ar í tilraunirnar: Kjarni (ammoníum nítrat) með 33,5% N, þrífosfat nteð 19,7% P og kalíumklóríð með 49% K. l’afla 2 er yfir sláttudaga í tilraun 167— 65. TAFLA2 - TABLE2 Sláttudagar í tilraun með Engmo-vallarfoxgras. Tilraun nr. 167—65 Date of cuttmg in experiment no. 167—65 Ár Year Fyrri sláttur First cut Seinni sláttur Seconcl cut a og b c og d e og f a b c d e f 1965 9/6 18/6 7/7 28/7 11/8 6/8 20/8 25/8 8/9 1966 22/6 11/7 2/8 10/8 25/8 29/8 14/9 21/9 4/10 1967 28/6 11/7 25/7 15/8 29/8 29/8 13/9 13/9 26/9 1968 2/7 16/7 30/7 19/8 5/9 5/9 18/9 18/9 1/10 1969 27/6 17/7 25/7 15/8 28/8 5/9 12/9 19/9 25/9 1970 1/7 14/7 28/7 19/8 3/9 3/9 17/9 17/9 30/9 1971 8/7

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.