Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 58

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 58
56 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 9 - TABLE 9 Hlutfallslegt magn af próteíni í uppskeru úr tilraun nr. 167—65, % af þurrefni. Meðaltal 6 ára Crude protein in yield in experiment no 167—65, °/o of dry matter. 6 year average Tími á milli slátta Time between cuts I 120 kgN/ha — borið á í einu lagi I 120 kgN/ha — applied in spring II 80 + 40 kgN/ha — tvískipt. II 80 kgN/ha —applied in spring 40 kgN/ha — applied after first cut. Vikur Weeks Fyrri sl. First cut Seinni sl. Second cut Fyrri sl. First cut Seinni sl. Second cut Slegið snemma 7 18,9 14,0 17,7 14,8 Cut before shooting 9 18,1 12,3 18,1 12,7 Slegið, er grös skríða 7 14,7 16,9 12,8 19,0 Cut at shooting time 9 14,6 15,8 13,2 16,3 Slegið seint 7 U,7 17,9 10,7 20,4 Cut before flowering 9 11,5 16,7 10,7 18,6 skeruna um tvo hestburði á ári að hafa 1/3 hluta af fræmagninu túnvingul og y3 liluta vallarfoxgras, miðað við að nota eingöngu vallarfoxgras (b-liður -p- a-liður). Líklega hafa nokkur fræ af vallarfoxgrasi borizt með valta inn á reitina, þar sem að- eins átti að vera túnvingull. Lítið bar á vallarfoxgrasi í upphafi tilraunarinnar, en smám saman breiddi það sig um reitina, eins og sjá má á mynd 2. PROTEÍN í UPPSKERU I eftirfarandi kafla mun verða gerð grein fyrir hlutfallslegu próteíninnihakli uppsker- unnar úr tilraun nr. 167—65, svo og því magni próteíns, sem fékkst af hverjum lið þessarar tilraunar. Tafla 9 sýnir hlutfallslegt magn próteíns í uppskerunni. Tölurnar eru meðaltöl sex ára. Taflan sýnir, að nokkur munur er á pró- teíninnihaldi heysins eftir því, hvort köfn- unarefnisáburðurinn er borinn á í einu lagi eða honum tvískipt. Próteínmagnið í fyrra slætti er 1,2 einingum hærra, ef allur köfn- unarefnisáburðurinn er borinn á í einu lagi. Er þessi munur marktækur í þremur af fimm árum (P < 0,05). Tvískipting köfn- unarefnisáburðarins hefur leitt til þess, að próteíninnihakl seinni sláttar er um 1,7 ein- ingum lrærra en ef köfnunarefnisáburður- inn er borinn á í einu lagi. Þessi munur var marktækur öll fimm uppskeruárin, sem at- huguð voru, en fyrsta árið, 1965, var köfn- unarefnisáburðurinn borinn á í einu lagi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.