Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 60

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 60
58 ÍSLENZKAR LANDBLINAÐARRANNSÓKNIR dreifingaraðferðir köfnunarefnisáburðar, þar sem ekki var unnt að benda á mark- tækan mun, á milli þeirra, að því er varðar samband þroskastigs og próteínmagns upp- skerunnar. Línur allra áranna liggja fremur þétt saman. Einna helzt er það línan fyrir árið 1968, sem sker sig úr. Um aðalsprettutím- ann það ár, þ. e. júlí, var hlýtt í veðri. í er- lendum heimildum hefur verið bent á, að hitastigið á sprettutíma hafi áhrif á pró- teínmagn grasa (Homb 1952; Kivimáe 1959). Til þess að kanna áhrif hitastigsins var því reynt að taka meðalhitann um aðalsprettu- tímann með sem breytistærð ásamt þroska- stigi grasanna. Með aðalsprettutíma er átt við það tímabil, sem sláttutímar fyrri slátt- ar falla á (júlímánuður í 5 af 6 árum). Sam- bandi þáttanna má lýsa með eftirfarandi að- hvarfslíkingu: y = 10,81 -e- 0,24 • xi + 0,93 • x2 (R = 0,89 P<0,01) y = próteín, % af þurrefni, xi = þroskastig, dagar, x2 = meðalhiti aðalsprettutíma, °C. Próteínmagn grasanna fellur um 0,24% á dag, það er um 1,7% á viku. Er það mjög svipað og Homb (1952) og Kivimáe (1959) hafa komizt að við rannsóknir á vallarfox- grasi í Noregi og Svíþjóð. Líkingin sýnir einnig, að einnar gráðu hækkun meðalhita um aðalsprettutímann hefur í för með sér tæplega 1,0% hækkun á próteínmagni gras- anna. í hlýviðri taka plönturnar fyrr út líf- eðlislegan þroska sinn en á köklum sprettu- tíma (Vik 1955). Blaðmyndunin gengur hlutfallslega hægar en þroski plantnanna, TAFLA 10 -TABLE 10 Uppskera af próteíni, kg/ha, í tilraun nr. 167—65. Meðaltal 5 ára Yielcl, of crude protein, in kg/ha, in experiment no 167—65. 5 year average Timi á milli slátta T ime bctween cuts I 120 kgN/ha — borið á í einu lagi. I 120 kgN/ha — applied in spring. 11 80 + 40 kgN/ha — tvískipt. II 80 kgN 1 ha applied in spring. 40 kgN/ha — applied after first cut. Vikur Weeks Fyrri sl. First cut Seinni sl. Second cut Alls Total Fyrri sl. First cu t Seinni sl. Second cut Alls Total Slegið snemma 7 441 240 681 395 303 698 Cut before shooting 9 371 272 643 336 318 654 Slegið, er grös skríða 7 577 128 705 487 191 678 Cut at shooting time 9 563 128 691 451 189 640 Slegið seint 7 603 60 663 538 114 652 Cut befor floiuering 9 618 53 671 531 102 633
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.