Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 63

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 63
RANNSÓKNIR Á VALLARFOXGRASI 61 Mynd 5. Áhrif þroskastigs á rakastig í Engmo-vallarfoxgrasi (Engrno) við mismunandi köfnun- arefnisskammta. Fyrri sláttur. Fig. 5. The regression of stage of maturity (x, days) on the moisture content (y, wet basis) of Phl. pratense. (Beg. shooting at x = 20 days). túnvingli og lægra köfnunarefnismagni í honum. Mismunur á upptöku köfnunarefnis á milli tilraunar nr. 167—65 og 199—66 stafar af mismunandi uppskerumagni á milli til- raunanna. RAKAMAGN I VALLARFOXGRASI Við verkun heys skiptir rakastig grassins við slátt miklu máli. 1 sambandi við lirað- þurrkun grass og grænfóðurs er rakastigið sá þáttur, sem hvað mestu ræður um fram- leiðslukostnað fóðursins. Við verkun vot- Iteys er talið, að hæfilegt rakastig fóðursins við hirðingu sé 65—70%. Sé það liærra, er hætta á tapi efna með frárennsli og rangri gerjun í heyinu. Þá hefur verið á það bent, að rakastig grassins við slátt ráði miklu um lengd þess tíma, sem vallþurrkunin tekur, svo og það efnatap, sem slíkri þurrkun fylg- ir (Bjarni Guðmundsson 1970). í sambandi við mælingu uppskerumagns úr tilraun nr. 167—65 var rakastig grassins af hverjum lið tilraunarinnar mælt. Raka- stig grassýnis táknar hlutfallslegan þunga vatnsins í sýninu af heildarþunga grassýnis- ins. Rakastigið í grösunum við fyrri slátt var nokkru liærra, þar sem köfnunarefnisáburð- urinn var borinn á í einu lagi en þar sem lionum var skipt. Er munurinn mestur við fyrsta sláttutíma (P < 0,02), en þar sam- svarar liann 0,23 kg vatns á kg þurrefnis. Munurinn minnkar, er líður á þroskaferil grasanna. Við síðasta sláttutíma nemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.