Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Qupperneq 71

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Qupperneq 71
RANNSÓKNIR Á VALLARFOXGRASI 69 TAFLA 13 - TABLE 13 Natríummagn í há. Tilraun nr. 167—65. Meðaltal 4 ára. Sodium content in aft,erm,ath. Experiment no 167—63. 4 year average. I 120 kg/N/ha, borið á í einu lagi I 120 kgN/ha — applied in spring 11 80 + 40 kgN/ha — tvískipt II 80 kgN/ha applied in spring 40 kgN/ha applied after first cut Slegið snemma Cut before shooting 0.10% 0.11% Slegið, er griis skríða Cut at shooting time 0.12% 0.16% Slegið seint Cut before flowering 0.14% 0.18% Magnium. I tilraun nr. 167—65 var magníum mælt árin 1965—1969. Ekki var merkjanlegur munur á milli liða, en þeim mun meiri milli slátta. í fyrri slætti var magníum 0,13% af þurrefni að meðaltali fyrir alla liði, en í seinni slætti var 0,23% magníum. I tilraun nr. 199—66 var magníum 0,13% af þurrefni úr fyrra slætti að meðaltali í fjögur ár. Munur á milli liða var lítill. 1 seinni slætti var að meðaltali eftir tvö ár 0,18% magníum. Kopar. Koparmagn var mælt í uppskerunni í til- raun nr. 167—65 árin 1965—1969. Ekki virt- ist munur á koparmagninu eftir liðum. Eins og sjá má á mynd 9, var koparmagnið í grös- unum um það leyti, sem þau skriðu, rösk- lega 4 ppm (ppnr = hlutur úr milljón). Kop- armagnið lækkaði eftir því, sem lengur dróst að slá fyrri slátt. Aðhvarfsliking kop- armagns (y) að þroskastigi (x) talið í dög- um er þannig: y = 5,38 -f- 0,0608 • x (r = -f 0,53, P< 0,001) Koparmagnið í seinni slætti var svipað. Það virtist þó heldur aukast eftir því sem seinna var slegið og háin var minni. í tilraun nr. 199—66 var koparmagn rann- sakað árin 1967—1969. Ekki var munur á milli liða, en að meðaltali fyrir alla liði var koparmagnið 4,0 ppm í fyrri slætti og 2,7 ppm í seinni slætti. HAGKVÆMUR SLÁTTUTÍMI Á ENGMO VALLARFOXGRASI Heildaruppskera þurrefnis í vallarfox- grasi vex jafnt og þétt eftir því sem fyrri sláttur er sleginn seinna. Sé miðað við upp- skeru af próteíni, er hún mest, þegar fyrri sláttur er sleginn um það leyti, sem vallar- foxgrasið skríður, og seinni sláttur sleginn um það bil sjö vikum seinna. Ekki var rann- sökuð uppskera fóðureininga af flatarein- ingu í tilraun nr. 167—65, en lauslegar at- huganir henda til þess, að fjöldi fóðurein- inga af hektara aukist nokkuð allt til þess tíma, er vallarfoxgrasið blómgast. Þyrfti að kanna þetta atriði nánar með sérstökum til- raunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.