Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Page 17

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Page 17
BREYTINGAR Á JARÐVEGI lj TAFLA 4. -Ahrif' ólíkra tegunda köfnunarefoisáburðar á sýrustig (pH) og mgn lífrænha efna(%C) í jnismunandi jarðvegsdýpt 1973. Effects of three different nitrogen fertilizers on pH and percentage organic carbon in different soil depths at four experimental farms. Ekkert köfn- unarefni 0 N Brennisteins- súrt arrcnoníak (nh4)2 so4 Kalksaltpétur Ca(N03)2 uKjami" minni skamntur nh4 no3 "Kjami" stærri skammtur NH4 No3 cm pH %C pH %C pH %C PH %C PH %C Sámsstaðir' 0-5 5,95 7,92 4,80 10,97 6,30 8,67 5,45 8,52 5,20 8,52 5-10 5,95 6,49 5;io 6,44 6,50 6,56 5,70 6,69 5,80 6,69 10-15 6,25 6,06 5,70 5,99 6,50 5,74 6,30 5,67 6,30 •5,67 15-20 6,40 5,07 6,40 5,20 6,60 4,55 6,50 4,74 6,60 4,74 Akureyri 0-5 5,80 9,62 4,80 10,98 6,70 9,12 6,05 8,90 5,85 9,28 5-10 6,45 5,96 5,00 6,30 6,80 5,90 6,60 5,87 6,70 5,99 10-15 6,70 5,20 6,70 5,35 7,00 4,95 6,95 5,03 6,90 5,05 15-20 6,80 4,44 6,80 4,71 7,05 4,01 7,00 4,21 7,00 4,35 SkriÖuklaustur 0-5 6,10 6,94 4,80 7,82 6,60 8,30 6,20 7,76 6,20 7,45 5-10 6,30 4,81 6,15 4,99 7,10 4,24 6,85 4,62 7,00 4,23 10-15 6,95 3,62 6,70 3,48 7,20 3,87 7,00 4,04 7,10 3,23 15-20 7,05 3,69 6,-90 4,33 7,05 3,89 7,00 3,52 7,10 3,26 Peykhólar 0-5 5,15 14,49 4,30 15,51 5,70 14,19 5,00 12,45 4,60 12,59 5-10 5,15 11,76. 4,40 11,71 5,45 12,71 5,05 11,35 5,10 12,63 10-15 5,10 14,07 4,60 11,76 5,15 12,37 5,05 9,44 5,05 11,62 15-20 5,10 15,01 4,80 11,43 5,10 11,96 5,05 9,10 5,00 14,30 efnisáburðar dregur alls staðar verulega úr kalímagni jarðvegsins, og á þetta jafnt við þær fjórar jarðvegsdýptir, sem rannsakaðar voru. Kemur þarna vafalaust til bæði stór- aukin upptaka vegna meiri grassprettu og svo aukin skolun úr jarðvegi. Þessi rýrnun er sýnd í töflu 3, og er dæmið um hana tekið úr niðurstöðum frá Sámsstöðum. I töflu 3 kemur einnig fram, að Kjarni dregur meira úr kalímagni efsm 5 cm jarð- vegs á Sámsstöðum en kalksáltpétur og brennisteinssúrt ammóníak. Tafla 3A sýnir sams konar þróun á Skriðuklaustri varðandi stærri Kjarnaskammtinn (120 N), en hann er sambærilegur við brennisteinssúrt ammó- níak og kalksaltpétur um magn köfnunar- efnis. Má ætla, að þessari þróun valdi bæði meiri kalíupptaka gróðursins, er komið hefur í ljós sum árin, svo og aukin skolun, er einkum mundi gæta við stærri Kjarna- skammtinn. Greinilegt er, að þessar þrjár tegundir köfnunarefnisáburðar hafa allar haft áhrif á sýrustig jarðvegsins, ef miðað er við reiti, sem ekkert köfnunarefni hafa fengið. Kemur þetta fram í töflu 4■ Augljóst er, að lang- varandi notkun kalksaltpéturs veldur hækk- un pH í jarðveginum. Nær hún allt niður í 10—15 cm dýpi í öllum tilraunastöðvunum og virðist jafnvel ná dýpra á Reykhólum. Brennisteinssúrt ammóníak hefur valdið, svo sem vænta mátti, verulegri lækkun pH, en þó virðast áhrif þess ekki ná alveg eins langt niður og áhrif kalksaltpéturs og hvergi dýpra en í 10—15 cm dýpt. Á Akureyri virðast áhrifin hverfa jafnvel ofar. Sýring jarðvegs, þ. e. lækkandi pH, sem væntanlega má tengja notkun Kjarna, er greinileg að Sámsstöðum. Þar hefur sýrustig breyzt úr pH = 5.95 niður í pH = 5.45 við minni Kjarnaskammtinn (120 kg N), þegar miðað er við reiti án köfnunarefnis, og enn meira við stærri Kjarnaskammtinn. Þó ná þær breytingar ekki dýpra en í 5—10 cm. Á Reykhólum gætir sams konar breyt- inga, en aðeins í efsta 5 cm laginu.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.