Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 17

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 17
BREYTINGAR Á JARÐVEGI lj TAFLA 4. -Ahrif' ólíkra tegunda köfnunarefoisáburðar á sýrustig (pH) og mgn lífrænha efna(%C) í jnismunandi jarðvegsdýpt 1973. Effects of three different nitrogen fertilizers on pH and percentage organic carbon in different soil depths at four experimental farms. Ekkert köfn- unarefni 0 N Brennisteins- súrt arrcnoníak (nh4)2 so4 Kalksaltpétur Ca(N03)2 uKjami" minni skamntur nh4 no3 "Kjami" stærri skammtur NH4 No3 cm pH %C pH %C pH %C PH %C PH %C Sámsstaðir' 0-5 5,95 7,92 4,80 10,97 6,30 8,67 5,45 8,52 5,20 8,52 5-10 5,95 6,49 5;io 6,44 6,50 6,56 5,70 6,69 5,80 6,69 10-15 6,25 6,06 5,70 5,99 6,50 5,74 6,30 5,67 6,30 •5,67 15-20 6,40 5,07 6,40 5,20 6,60 4,55 6,50 4,74 6,60 4,74 Akureyri 0-5 5,80 9,62 4,80 10,98 6,70 9,12 6,05 8,90 5,85 9,28 5-10 6,45 5,96 5,00 6,30 6,80 5,90 6,60 5,87 6,70 5,99 10-15 6,70 5,20 6,70 5,35 7,00 4,95 6,95 5,03 6,90 5,05 15-20 6,80 4,44 6,80 4,71 7,05 4,01 7,00 4,21 7,00 4,35 SkriÖuklaustur 0-5 6,10 6,94 4,80 7,82 6,60 8,30 6,20 7,76 6,20 7,45 5-10 6,30 4,81 6,15 4,99 7,10 4,24 6,85 4,62 7,00 4,23 10-15 6,95 3,62 6,70 3,48 7,20 3,87 7,00 4,04 7,10 3,23 15-20 7,05 3,69 6,-90 4,33 7,05 3,89 7,00 3,52 7,10 3,26 Peykhólar 0-5 5,15 14,49 4,30 15,51 5,70 14,19 5,00 12,45 4,60 12,59 5-10 5,15 11,76. 4,40 11,71 5,45 12,71 5,05 11,35 5,10 12,63 10-15 5,10 14,07 4,60 11,76 5,15 12,37 5,05 9,44 5,05 11,62 15-20 5,10 15,01 4,80 11,43 5,10 11,96 5,05 9,10 5,00 14,30 efnisáburðar dregur alls staðar verulega úr kalímagni jarðvegsins, og á þetta jafnt við þær fjórar jarðvegsdýptir, sem rannsakaðar voru. Kemur þarna vafalaust til bæði stór- aukin upptaka vegna meiri grassprettu og svo aukin skolun úr jarðvegi. Þessi rýrnun er sýnd í töflu 3, og er dæmið um hana tekið úr niðurstöðum frá Sámsstöðum. I töflu 3 kemur einnig fram, að Kjarni dregur meira úr kalímagni efsm 5 cm jarð- vegs á Sámsstöðum en kalksáltpétur og brennisteinssúrt ammóníak. Tafla 3A sýnir sams konar þróun á Skriðuklaustri varðandi stærri Kjarnaskammtinn (120 N), en hann er sambærilegur við brennisteinssúrt ammó- níak og kalksaltpétur um magn köfnunar- efnis. Má ætla, að þessari þróun valdi bæði meiri kalíupptaka gróðursins, er komið hefur í ljós sum árin, svo og aukin skolun, er einkum mundi gæta við stærri Kjarna- skammtinn. Greinilegt er, að þessar þrjár tegundir köfnunarefnisáburðar hafa allar haft áhrif á sýrustig jarðvegsins, ef miðað er við reiti, sem ekkert köfnunarefni hafa fengið. Kemur þetta fram í töflu 4■ Augljóst er, að lang- varandi notkun kalksaltpéturs veldur hækk- un pH í jarðveginum. Nær hún allt niður í 10—15 cm dýpi í öllum tilraunastöðvunum og virðist jafnvel ná dýpra á Reykhólum. Brennisteinssúrt ammóníak hefur valdið, svo sem vænta mátti, verulegri lækkun pH, en þó virðast áhrif þess ekki ná alveg eins langt niður og áhrif kalksaltpéturs og hvergi dýpra en í 10—15 cm dýpt. Á Akureyri virðast áhrifin hverfa jafnvel ofar. Sýring jarðvegs, þ. e. lækkandi pH, sem væntanlega má tengja notkun Kjarna, er greinileg að Sámsstöðum. Þar hefur sýrustig breyzt úr pH = 5.95 niður í pH = 5.45 við minni Kjarnaskammtinn (120 kg N), þegar miðað er við reiti án köfnunarefnis, og enn meira við stærri Kjarnaskammtinn. Þó ná þær breytingar ekki dýpra en í 5—10 cm. Á Reykhólum gætir sams konar breyt- inga, en aðeins í efsta 5 cm laginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.