Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Qupperneq 18

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Qupperneq 18
16 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 5. Áhrif ólíkra. tegunda köfnunarefnisáburðar á magn líf- rænna efna (%C) í 0-5 cm jarðvegsdýpt að Sámsstöðum og Akureyri árið 1973 miðað við loftþurra móld. Effects of three different nitrogen fert.ilizers on percentage organic carbon in 0-5 cm soil depth at Sámsstadir and Akureyri. Ekkert köfn- unarefhi 0 N Brennist.súrt ammoníak (NH4)2so4 Kalksalt- pétur Ca(N0g)2 "Kjami" minni sk. NH4N0g "Kjarni" stærri sk. NH^NOg Sámsstaðir 7 ,92 10,97 8,67 8 ,'4 0 8,52 Akureyri 9,62 10,98 9 ,12 8,90 9,28 Samanburður þessara sýrustigsbreytinga og töflu 1 bendir til, að breytingar á Ca-magni af völdum áburðarnotkunar ráði þar mestu um. Ef sýrustigsbreytingar eru hins vegar skoðaðar með tilliti til dýptar, sést, að sýru- stigsbreytingar samhliða Ca-breytingum eiga sér aðeins stað, þar sem brennisteinssúrt ammóníak er notað. Við önnur skilyrði virð- ist eltki um fylgni að ræða. Hins vegar benda tölurnar í töflu 4 til einhvers konar sambands milli sýrustigs og magns lífrænna efna, því að kolefnismagnið, sem í þeim mælist, er ævinlega nokkru meira efst í jarðveginum, þar sem pH er lægst. Síðan fylgist þetta þannig að, að kolefnið minnkar, en pH hækkar, og er þetta í sam- ræmi við bæði almennar niðurstöður úr tún- um (óbirt) og rannsóknir á óræktuðu landi (Bjarni Helgason 1959 og 1968). Ýmsir kynnu þó að hafa búizt við tiltölulega minnstu magni lífrænna efna efst í jarðveg- inum, með því að aukinni lífsstarfsemi fylgdi örari rotnun. En samkvæmt þessum niður- stöðum má ætla, að hin aukna lífsstarfsemi sé að mestu bundin við aukinn blaðvöxt plantnanna og að áhrif á aðra þætti, svo sem örverugróður og skordýralíf og þar með nið- urbrot hinna lífrænu efna, séu mjög tak- mörkuð. Með hliðsjón af þessu og magni Ca-j-Mg-f-K má draga þá ályktun, að rótar- vöxmr grasanna haldi áfram að vera tiltölu- lega mesmr í efsta lagi jarðvegsins og áhrif áburðar séu hlutfallslega lítil í jarðveginum. Til samanburðar má hér benda á rannsóknir Abmna o.fl. (Abruna, Pearson og Elkins 1958) í Bandaríkjunum, er fundu meira af lífrænum efnum neðar í jarðvegi í stað efst og tengdu það auknum rótarvexti af völdum áburðarnotkunar. I þessu sambandi er rétt að benda á, að langvarandi notkun brennisteinssúrs ammó- níaks veldur smám saman aukningu líf- rænna efna, a. m. k. í efsm 5 lm jarðvegsins (sjá töflu 5)- Samkvæmt erlendum niðurstöð- um stafar það af auknu sýmstigi, þ. e. lágu pH, er dregur úr starfsemi örvemgróðurs og annarra afla, sem að öðmm kosti mundu brjóta niður lífrænu efnin. Engar jarðvegsathuganir eru til frá upp- hafsárum tilrauna þessara, en í töflu 1, sem fyrr er getið, er þó að finna nokkrar niður- stöður athugana á sýnum, er tekin voru úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.