Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 24

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 24
22 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Soil profile frorn Nordurárdal in Skagafjördur Soil profile frorn Vesturdalur in Skagafjördur showing ash layers designated Hs, H., and H5 showing the 4 rhyolithic ash layers originating originally from the volcano Hekla and previ- from the volcano Hekla. ouslu unknown ash leyer O? svæðinu, eftir að landslag fór að færast í núverandi horf. Gosmenjar þessar, sem eru í eldri grágrýtismynduninni, er m. a. að finna í Mælifellshnjúk, Þórðarhöfða og á Skaga (Jakob Líndal 1964), og eru þetta einkum hraunlög, að vísu með nokkrum sandkennd- um millilögum, en lítið um gosmóberg. Jarðgrunnur á rannsóknarsvæðinu er frá síðasta hluta ísaldar eða yngri. Er þar einkum um jökulruðning og vatnaset að ræða. Vatna- setið er einkum að finna á flatlendinu milli Blönduhlíðar að austan og Neðribyggðar, Langholts og Borgarsveitar að vestan, frá Reykjatungu að sunnan og norður að sjó. Jökulruðning frá síðasta jökulskeiði er eink- um að finna í framdölum um Vesturdal og Svartárdal og þaðan áfram norður láglendi Tungusveitar allt norður að Reykjamngu. Annað víðáttumikið svæði hulið jökulruðn- ingi er Vatnsskarð, og teygist það svæði meðfram Sæmundarhlíðarfjöllum og áfram allt norður undir Sauðárkrók. A þessu svæði er meðai annars að finna noklcurra km langa malarása. Heitir einn þeirra Kattarhryggur og er norðan við bæinn Skarðsá í Sæmundar- hlíð. Árangur jökulrofsins er mjög áberandi á Skagafjarðarsvæðinu. Ummerki um það er hvarvetna að sjá, t. d. á hvalbökum og í Jarðvegssnið úr Norðurárdal í Skagafirði, sem sýnir öskulögin H3> H4 og Hg frá Heklu og áður ófundið öskulag O? Jarðvegssnið úr Vesturdal í Skagafirði, sem sýnir öll ljósu öskulögin frá Heklu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.