Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Qupperneq 15

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Qupperneq 15
RANNSÓKNIR Á VALLARFOXGRASI (ENGMO) 13 grass við slátt á fóðurgæði. Virðist svo sem áhrifa þroskastigsins gæti þrátt fyrir veru- legan hrakning. Er þetta í samræmi við nið- urstöður fóðurefnagreininga á heysýnum frá bændum (Gunnar Ólafsson o. fl., 1975). Bændur geta því sjálfir haft mikil áhrif á fóðurgildi heyfangs (vallarfoxgrass) með vali sláttutímans og þeim mun meiri áhrif sem verkunin tekst betur. Fyrir þá, sem stefna að góðri nýtingu heimafengins fóðurs, hefur þetta mikið gildi. Ber nauðsyn til þess að gera sambærilegar athuganir og hér um ræðir á öðrum tegundum túngróðurs. Svo sem eðlilegt má teljast, eru vænleg- ustu leiðirnar til þess að draga úr efnatapi við vallþurrkun þær að hraða þurrkun heys- ins á velli, svo sem tök leyfa, og verja það úrkomu, t. d. í görðum. Tveggja daga þurrk- tímabil eru tveim til þrem sinnum tíðari en fjögurra daga þurrktímabil, og minnkar því hætta á hrakningi mjög eftir því, sem vall- þurrkunin tekur skemmri tíma (Bjarni Guð- mundsson, 1970). Görðun heys virðist hafa ótvíræða kosti við verndun verðmæta heysins í vætutíð. Kanna þarf með frekari tilraunum, hvort unnt er að ljúka vallþurrkun heysins í görð- um, m. a. í því skyni að komast hjá harka- legri meðferð þess með vélum, sem óhjá- kvæmilega leiðir af dreifingu úr görðum, og draga um leið úr vélaumferð um túnið. I óþurrkatíð vaknar oft sú spurning, hvort skynsamlegra sé að slá grasið niður eða að bíða með sláttinn, þar til upp styttir. Svarið ÞAKKARORÐ Höfundur þakkar þeim aðilum, sem lagt hafa sitt af mörkum við framkvæmd tilraun- ana. Má af þeim nefna starfsfólk bútækni- markast að nokkru af því, að hvaða marki er stefnt við heyöflunina, það er, hvort megin- áherzla er lögð á heygœði eða heymagn. Svo sem áður kom fram, virðist meltanleiki vall- arfoxgrass lækka um 0,35 stig á hverjum degi, sem dregið var að s'lá, og lækka um 0,51 stig með hverum degi, sem heyið liggur laust á velli. Alykta mætti af þessu, að skynsam- legra sé að doka við með slátt, unz þornar til, ekki sízt ef haft er í huga, að meltanlegt þurrefnismagn á vallarfoxgrastúni í góðri rækt eykst um 80 kg/ha á dag fyrstu vikurn- ar eftir skrið (Bjarni Guðmundsson, 1974). Þessi regla virðist þó eklíi einhlít, þar eð nokkrar mælingar frá Hvanneyri benda til, að meltanleiki vallarfoxgrass minnki örar í því á rót en slegnu. Ekki er augljóst, við hvaða aðstæður má vænta þeirrar niðurstöðu, og þarf að gefa því nánar gaum með tilraun- um. Af framangreindum niðurstöðum er þó auðsætt, að snemmslegið, hrakið hey er ekki án undantekninga lakara að gæðum en síð- slegið hey, vel verkað. Sé einkum sózt eftir heymagni, er ótví- ræður ávinningur að því að draga sláttinn nokkuð í von um þerri. Nauðsyn ber til að tengja saman tilraunir sem þessar og tilraunir með nýtingu fóðurs- ins, því að óvíst er, að efnagreiningar gefi að öllu leyti rétta mynd af raunverulegu fóðurgildi heysins. Má nefna, að hrakningur virðist samkvæmt frumathugunum á Hvann- eyri rýra lostætni heysins meir en ætla mætti af tölum um meltanleika þess. deildar, rannsóknastofunnar og skólabúsins á Hvanneyri svo og fóðurfræðifólkið á Kéldna- holti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.