Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 31

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 31
SOURCES QF VARIATION IN WEIGHTS OF LAMBS 29 ÍSLENZKT YFIRLIT RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM ÚR SKÝRSLUM FJÁRRÆKTARFÉLAGANNA I. Þættir, sem valda breytileika í þunga lamba. JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON Rannsóknastofnun landbúnaSarins, Keldnaholti. Rannsökuð voru áhrif nokkurra þátta í þunga lamba á fæti, fallþunga lamba og kjöt- prósentu. Gögnin í rannsóknina voru fengin úr skýrslum fjárræktarfélaganna árin 1970 og 1971. Gögnin vom úr öllum landshlutum. Samtals vom upplýsingar um þunga 57996 lamba á fæti. Meðálþungi var 38 kg. Þættirnir, — kyn lambsins, fæðingardag- ur lambsins, aldur móður lambsins og hvort lambið var fætt sem einlembingur, tvílemb- ingur eða þrílembingur og hvernig það gekk að hausti, — skýrðu 38.8% af heildarbreyti- leika í þunga lamba á fæti innan bús. Einlembingar voru 6.35 kg þyngri á fæti en tvílembingar og höfðu 2.18 prósenmein- ingum hærri kjötprósenm. Lömb, sem voru fædd tvílembingar, en gengu ein að hausti, voru 3.17 kg þyngri en tvílembingar. Hrút- lömb voru 2.82 kg þyngri á fæti en gimbrar, en kjötprósenta gimbra var 0.82 prósentu- einingum hærri en hrútlamba. Aðhvarfsstuð- ull fyrir þunga lambsins á fæti að aldri var 0.197 kg/dag. Sams konar stuðull fyrir kjöt- prósentu var 0.021 %/dag. Tveggja vetra ær skiluðu léttustum lömbum, og lömb undan þeim höfðu einnig lægri kjötprósentu en lömb undan eldri ám. Fundin vom marktæk, en lítil samkeppnis- áhrif tvílembinga af gagnstæðu kyni. Bezt leiðrétting kerfisbundinna umhverfis- þátta fékkst með margföldunarsmðli vegna áhrifa kyns, en samlagningarstuðli fyrir burðaráhrif (einl.-tvíl.). Arfgengi eiginleikanna var metið sem fylgni milli hálfsystkina, og fengust eftir- farandi niðurstöður: Þungi á fæti............ 0.20 Fallþungi .............. 0.13 Kjötprósenta ........... 0.18 Ýmsir þættir í gögnum, sem kunna að valda skekkju í mati erfðasmðla, eru ræddir. Erfða- og svipfarsfylgni milli eiginleika var einnig metin, og eru þeir smðlar birtir í töflum. Af heildarbreytileika í leiðrétmm þunga lamba á fæti reyndust 33.6% vera vegna breytileika milli búa. Út frá upplýsingum um afkvæmi sæðingarhrúta var arfgengur munur milli búa metinn 3% af breytileika milli búa. Bent er á, að með notkun leiðréttingar- stuðla megi auka öryggi við val kynbóta- gripa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.