Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Page 43

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Page 43
EWE PRODUCTION TRAITS 41 I also want to express thanks to Dr. Ólaf- ur R. Dýrmundsson for help in preparing this manuscript. ÍSLENZKT YFIRLIT RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM ÚR SKÝRSLUM FJÁRRÆKTARFÉLAGANNA II. Framleiðslueiginleikar áa JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON Rannsóknastofnun landbúnaSarins, Keldnaholti, Reykjavík. Upplýsingar um frjósemi og þunga lamba 37833 áa í fjárræktarfélögunum árin 1970 og 1971 voru notaðar í rannsókninni. Upp- lýsingarnar voru fengnar dreift um landið. Aldur ánna skýrði 2.7% af breytileikan- um í fjölda fæddra lamba, reiknað innan bús, og tilsvarandi stærð fjölda lamba að hausti var 2.4%. Tveggja vetra ær áttu fæst lömb, en fimm ára ær flest, og var munur á þessum aldurshópum 0.23 lömb. Þungi ánna hafði raunhæf áhrif á fjölda fæddra lamba, og voru þau áhrif boglínu- REFERENCES — HEIMILDARIT Aðalsteinsson, Stefán, 1966. Avkomstgransking av værer-metodikk NJF. Fellesmöte pá Island 3.— 8. august 1966. 27 pp. Adalsteinsson, Stefán, 1971. Kynbótaeinkunn áa. J. Agr. Res. Icel., 3, 1: 28—38. Basset, J. W., Cartwright, T. C., Van Horn, J. L. and Wilson, F. S., 1967. Estimates of genetic and phenotypic parameters of weaning and year- ling traits in range Rambouillet ewes. J. Anim. Sci„ 26: 254—260. Finally I want to thank the Icelandic Scientific Foundation (Vísindasjódur) for financial support of this study. áhrif, þannig, að frjósemi var í hámarki við um 75 kg þunga ánna í janúar. Aldur ánna skýrði um 10% af breyti- leika í þunga þeirra að hausti og í janúar. Ær á öðrum vetri voru 5 kg léttari í janúar en ær á sjötta vetri, en við þann áldur virð- ast ærnar ná hámarksþunga. Arfgengi eiginleikanna var metið út frá fylgni milli hálfsystra. Eftirfarandi arfgengis- tölur fundust: Fjöldi fæddra lamba..................... 0.19 Fjöldi lamba að hausti ................. 0.13 Afurðastig............................. 0.21 Þungi ánna að hausti ................... 0.42 Þungi ánna í janúar..................... 0.49 Einnig var fylgni milli einstakra eigin- leika, bæði svipfars- og erfðafylgni, metin, og reyndist vera jákvæð fylgni milli allra eiginleika. Nýting þessarar þekkingar við kynbætur er rædd. Becker, W. A„ 1967. Manual of procedures in quantitive genetics. Washington State Univer- sity Press, Washington: 130 pp+ XI. Bradford, G. E„ 1972. Genetic control of litter size in sheep. J. Reprod. Fert., Suppl. 15: 23— 41. Chang, T. S. and Rae, A. L„ 1970 The genetic basis of growth, reproduction and maternal en- vironment in Romney ewes. I. Genetic variation in hogget characters and fertility of the ewe. Aust. J. Agric. Res„ 21: 115—129.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.