Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 43

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 43
EWE PRODUCTION TRAITS 41 I also want to express thanks to Dr. Ólaf- ur R. Dýrmundsson for help in preparing this manuscript. ÍSLENZKT YFIRLIT RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM ÚR SKÝRSLUM FJÁRRÆKTARFÉLAGANNA II. Framleiðslueiginleikar áa JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON Rannsóknastofnun landbúnaSarins, Keldnaholti, Reykjavík. Upplýsingar um frjósemi og þunga lamba 37833 áa í fjárræktarfélögunum árin 1970 og 1971 voru notaðar í rannsókninni. Upp- lýsingarnar voru fengnar dreift um landið. Aldur ánna skýrði 2.7% af breytileikan- um í fjölda fæddra lamba, reiknað innan bús, og tilsvarandi stærð fjölda lamba að hausti var 2.4%. Tveggja vetra ær áttu fæst lömb, en fimm ára ær flest, og var munur á þessum aldurshópum 0.23 lömb. Þungi ánna hafði raunhæf áhrif á fjölda fæddra lamba, og voru þau áhrif boglínu- REFERENCES — HEIMILDARIT Aðalsteinsson, Stefán, 1966. Avkomstgransking av værer-metodikk NJF. Fellesmöte pá Island 3.— 8. august 1966. 27 pp. Adalsteinsson, Stefán, 1971. Kynbótaeinkunn áa. J. Agr. Res. Icel., 3, 1: 28—38. Basset, J. W., Cartwright, T. C., Van Horn, J. L. and Wilson, F. S., 1967. Estimates of genetic and phenotypic parameters of weaning and year- ling traits in range Rambouillet ewes. J. Anim. Sci„ 26: 254—260. Finally I want to thank the Icelandic Scientific Foundation (Vísindasjódur) for financial support of this study. áhrif, þannig, að frjósemi var í hámarki við um 75 kg þunga ánna í janúar. Aldur ánna skýrði um 10% af breyti- leika í þunga þeirra að hausti og í janúar. Ær á öðrum vetri voru 5 kg léttari í janúar en ær á sjötta vetri, en við þann áldur virð- ast ærnar ná hámarksþunga. Arfgengi eiginleikanna var metið út frá fylgni milli hálfsystra. Eftirfarandi arfgengis- tölur fundust: Fjöldi fæddra lamba..................... 0.19 Fjöldi lamba að hausti ................. 0.13 Afurðastig............................. 0.21 Þungi ánna að hausti ................... 0.42 Þungi ánna í janúar..................... 0.49 Einnig var fylgni milli einstakra eigin- leika, bæði svipfars- og erfðafylgni, metin, og reyndist vera jákvæð fylgni milli allra eiginleika. Nýting þessarar þekkingar við kynbætur er rædd. Becker, W. A„ 1967. Manual of procedures in quantitive genetics. Washington State Univer- sity Press, Washington: 130 pp+ XI. Bradford, G. E„ 1972. Genetic control of litter size in sheep. J. Reprod. Fert., Suppl. 15: 23— 41. Chang, T. S. and Rae, A. L„ 1970 The genetic basis of growth, reproduction and maternal en- vironment in Romney ewes. I. Genetic variation in hogget characters and fertility of the ewe. Aust. J. Agric. Res„ 21: 115—129.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.