Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Qupperneq 48

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Qupperneq 48
46 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. Tafla. Relknaður skyldleiki %. Table 2. Calculated relationship %. Bú Hrútar 1970 - 1975 Ær 1970 og. 1975 Meðaltal Farm Rams 1970 - 1975 Ewes 1970 and 1975 Mean Hestur 1.583 1.316 1.450 Reykhólar 5.125 3.502 4.314 Skriðuklaustur 2.798 2.350 2.574 Hólar 4.240 3.377 3.809 Meðaltal: Mean: 3.437 2.636 3.037 ur 17 er sonur Gabríds 5, Frosti 157 sonur Sindra 134, og Valur 152 og Féldur 145 á Hólum eru synir Ara 122. Reiknaður var sérstaklega skyldleikastuð- ull 22 grárra áa, sem settar voru á á Hólum haustið 1974 og 1975, og var hann til jafnaðar 10,5%. Þetta er veruleg skyldleika- rækt, sem þó hlýtur ávallt að verða í mjög litlum lokuðum hópum. Benda má á til samanburðar, að afkvæmi undan tveimur hálfsystkinum hefur skyldleikaræktarstuðul 12,5%. Nánari skyldleikarækt en það er óþekkt á þessum búum, þar sem ekki tíðkast að nota hrúta á dætur sínar. UMRÆÐUR Skyldleikarækt sú, sem fundin er í sauðfé á þessum búum, er ekki svo mikil, að ástæða sé til að vænta mælanlegra áhrifa af skyld- leikahnignun á afurðir á þessum búum. Young og Purser (1962) reiknuðu skyld- leikarækt Border-Leichesterfjár á Bretlands- eyjum 5,8%, þegar þeir leituðu rúmlega 18 ættliði afmr í tímann. Martin (1975) fann hjá Galway-fé á ír- landi skyldleikarækt 1,85%, en fjöldi ætt- liða í þeirri rannsókn var fimm eins og hér. Þessi rannsókn var byggð á lömbum, sem skráð voru í ættbækur stofnsins 1969- I samanburði við erlendar rannsóknir á skyldleikarækt annarra búfjárkynja má nefna, að þetta er lítil skyldleikarækt hjá því, sem Syrstad (1957 og 1959) fann í gömlu naut- gripakynjunum í Noregi, en svipuð og Bohlin og Rönningen (1975) fundu í hrossum í Norður-Svíþjóð. Aukning skyldleikaræktar á því tímabili, sem athugunin nær til, er þó veruleg bæði á Reykhólum og Hólum. Á báðum þessum búum hafa engir gripir verið keyptir að til kynbóta á tímabilinu. ✓ A Hesti hafa sæðingar afmr á móti verið notaðar mikið, og mátti þannig í þeim fimm ættliðum, sem ættartöflurnar náðu til, rekja 35% af blóðhlutanum til sæðingarhrúta ár- ið 1970 og 39% árið 1975. Ljóst er, að með slíkri blóðblöndun á að vera auðvélt að halda skyldleikarækt í hófi. Ef miðað er við ættliðabilið 3,75 ár (Jón Viðar Jónmundsson, 1971), þá verður aukningin í skyldleikarækt á kynslóð, byggð á tölunum í 1. töflu, eftirfarandi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.