Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Page 53
ULLARÞUNGI ÁA 51
iðnaðarvörur, sem komu næst áli og álmelmi
að útflutningsverðmæti. Ull og gærur hafa
því á síðari árum fengið stóraukið þjóðhags-
legt gildi. Snemma árs 1976 var gerð veru-
leg breyting á verðlagsgrundvelli landbún-
aðarafurða á þann veg, að hluti af niður-
greiðslum þeim, sem áður voru á dilkakjöti,
var færður yfir á ull, svo að ullarverð til
bænda stórhækkaði. Má vænta að breyting
þessi hafi það í för með sér, að þessum þætti
framleiðslunnar verði meiri gaumur gefinn
en verið hefur um sinn.
Ekki hafa farið fram miklar rannsóknir
á erfðaeðli íslenzks sauðfjár til ullarfram-
ieiðslu. Þær rannsóknir, sem gerðar hafa ver-
ið, eru mælingar á eðliseiginleikum ullar, og
Yljkl =
RANNSÓKNAREFNI OG AÐFERÐIR
1) Umhverfisþættir.
Til að fá nokkra mynd af aldursáhrifum á
ullarmagn áa voru notuð meðaltöl ullarþunga
í einstökum aldursflokkum áa á ríkis- og
skólabúunum á Hesti, Hvanneyri, Reykhól-
um, Skriðuklaustri og Hólum. Tekin voru
meðaltöl af þessum meðaltölum þau ár eftir
1966 sem meðaltöl fundust fyrir alla aldurs-
flokka.
Könnuð voru áhrif nokkurra umhverfis-
þátta á ullarmagn veturgamálla áa með að-
ferð minnstu kvaðrata, eins og lyst er af
Harvey (1960). Eftirfarandi model var val-
ið til að meta áhrifin:
V+a. + b. + d. + b(X. . X) + e. ,
l j k iTkl JAkl
en hér táknar
Yijkl
V
S .
1
b.
3
b
®ijkl
X. ,
i]kl
= ullarmagn
= meðaltal
= áhrif af ita aldri móður; i “ 1,.4.
= áhrif þess, hvernig lambið gekk undir; j = 1,2,3.
= áhrif af fjölda larnba hjá ánni veturgamalli; k = 0,1,2,
= aðhvarfsstuðull af ullarþunga á þungann lambshaustið.
, tu /
= tilviljunarkennd ahrif fyrir i a.
= þungi itU ær lambshaustið.
hefur Stefán Aðalsteinsson (1975) birt
yfirlit um þær.
Hér verður greint frá rannsókn, sem gerð
var á nokkrum þáttum, er áhrif hafa á ullar-
magn áa. Aðaláherzla hefur verið lögð á að
kanna erfðabreytileika eiginleikans til að geta
dæmt um leiðir til kynbóta.
Þessi könnun náði til 1728 veturgamalla
áa á Hvanneyri, Reykhólum, Skriðuklaustri
og Hólum.
Þá voru könnuð á sömu búum áhrif af
fangi gemlingsárið á ullarþunga 1154 tvæ-
vetlna árið eftir.
2) Erfðaáhrif.
Varðandi ær á skóla- og ríkisbúunum á
Hvanneyri, Reykhólum, Skriðuklaustri og