Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 53

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 53
ULLARÞUNGI ÁA 51 iðnaðarvörur, sem komu næst áli og álmelmi að útflutningsverðmæti. Ull og gærur hafa því á síðari árum fengið stóraukið þjóðhags- legt gildi. Snemma árs 1976 var gerð veru- leg breyting á verðlagsgrundvelli landbún- aðarafurða á þann veg, að hluti af niður- greiðslum þeim, sem áður voru á dilkakjöti, var færður yfir á ull, svo að ullarverð til bænda stórhækkaði. Má vænta að breyting þessi hafi það í för með sér, að þessum þætti framleiðslunnar verði meiri gaumur gefinn en verið hefur um sinn. Ekki hafa farið fram miklar rannsóknir á erfðaeðli íslenzks sauðfjár til ullarfram- ieiðslu. Þær rannsóknir, sem gerðar hafa ver- ið, eru mælingar á eðliseiginleikum ullar, og Yljkl = RANNSÓKNAREFNI OG AÐFERÐIR 1) Umhverfisþættir. Til að fá nokkra mynd af aldursáhrifum á ullarmagn áa voru notuð meðaltöl ullarþunga í einstökum aldursflokkum áa á ríkis- og skólabúunum á Hesti, Hvanneyri, Reykhól- um, Skriðuklaustri og Hólum. Tekin voru meðaltöl af þessum meðaltölum þau ár eftir 1966 sem meðaltöl fundust fyrir alla aldurs- flokka. Könnuð voru áhrif nokkurra umhverfis- þátta á ullarmagn veturgamálla áa með að- ferð minnstu kvaðrata, eins og lyst er af Harvey (1960). Eftirfarandi model var val- ið til að meta áhrifin: V+a. + b. + d. + b(X. . X) + e. , l j k iTkl JAkl en hér táknar Yijkl V S . 1 b. 3 b ®ijkl X. , i]kl = ullarmagn = meðaltal = áhrif af ita aldri móður; i “ 1,.4. = áhrif þess, hvernig lambið gekk undir; j = 1,2,3. = áhrif af fjölda larnba hjá ánni veturgamalli; k = 0,1,2, = aðhvarfsstuðull af ullarþunga á þungann lambshaustið. , tu / = tilviljunarkennd ahrif fyrir i a. = þungi itU ær lambshaustið. hefur Stefán Aðalsteinsson (1975) birt yfirlit um þær. Hér verður greint frá rannsókn, sem gerð var á nokkrum þáttum, er áhrif hafa á ullar- magn áa. Aðaláherzla hefur verið lögð á að kanna erfðabreytileika eiginleikans til að geta dæmt um leiðir til kynbóta. Þessi könnun náði til 1728 veturgamalla áa á Hvanneyri, Reykhólum, Skriðuklaustri og Hólum. Þá voru könnuð á sömu búum áhrif af fangi gemlingsárið á ullarþunga 1154 tvæ- vetlna árið eftir. 2) Erfðaáhrif. Varðandi ær á skóla- og ríkisbúunum á Hvanneyri, Reykhólum, Skriðuklaustri og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.