Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 71

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 71
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1977 9,1:69-71 Arfgengi á fjöri í íslenzkum hrossum. Stefán Aðalsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, Reykjavík. YFIRLIT Hryssur voru flokkaðar x þrjá flokka, latar (0), viljugar (1) og fjörugar (2), og afkvæmi þeirra 77 talsins, flokkuð í sömu flokka. Tölugildi flokkana voru notuð til að reikna arfgengi á fjöri. Reyndist arfgengið, reiknað sem aðhvarf afkvæmis á móður, 0.85 og meðalskekkja þess 0.11. INNGANGUR Fjör eða vilji í reiðhrossum er eiginleiki, sem erfitt er að mæla með kvarða og þess vegna er þessum eiginleika oftast lýst með umsögn eða einkennum. Hér á landi er til ein rannsókn á því, hversu hátt arfgengi er á einkunn fyrir fjöri eða vilja, og reyndist arfgengið þar vera 0,2 (Þorvaldur Árnason, 1976). Erlendis eru fáar slíkar rannsóknir til (Cunningham, 1975). RANNSÓKNAREFNI OG AÐFERÐIR í Ættbók og saga íslenzka hestsins (Gunnar Bjarnason 1968) eru birtar tölur um vilja 77 afkvæma Nasa 88 frá Skarði og vilja mæðra þeirra. Tölum þessum safnaði Einar Gestsson á Hæli. Mæður eru flokkaðar eftir því hvort þær voru latar, viljugar eða fjörugar, og afkvæm- in undan hverjum hópi hryssa fyrir sig em sömuleiðis flokkuð í löt, viljug og fjömg, sjá í 1. töflu. l.Tafla. Flokkun á afkvænum Nasa 88 eftir fjöri mæóra og eifiin fjöri. Table 1. Classification o£ the progeny of the staliion Nasi 88 accordinq to dams'and progeny's temperament score. Itó>ur Dams Afkvaani Proqeny Alls - Total Löt-Poor 0 Viljug-Moderate 1 Fjörug-Outstanding 2 Latar-poor 0 3 7 1 11 Viljugar-moderate 1 1 42 11 54 Fj örugar-outstanding 2 0 4 8 12 Alls - Total 4 53 20 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.