Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Page 83

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Page 83
INHERITED FERTILITY DEPRESSION 81 the progeny of Steinka 6600 and Bolli 236 indicates a relationship with the translocation condition described in New Zealand. Any attempt at explaining the fertility ÍSLENZKT YFIRLIT Arfgeng lœkkun á frjósemi í íslenzku sauðfé. Stefán Aðalsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaSarins, Keldnaholti, Reykjauík. SVEINN HALLGRÍMSSON Búnaðarfélagi Islands, Bíendahöllinni, Reykjavík. Ritgerðin fjaliar um þrjá hrúta, sem feækkuðu verulega frjósemi áa þeirra, sem haldið var undir þá. Tveir hrútanna voru feðgar í Aust- ur-Skaftafellssýslu, en einn var í Norður- Múlasýslu, og var hann undan á, sem alltaf hafði verið einlembd, átti alltaf hrútlömb og beiddi oft upp. Þessir þrír hrútar voru notaðir samtals á 265 ær. Af þeim urðu 49 tvílembdar (18%), 122 einlembdar 46%) og 94 beiddu upp (36%). Til samanburðar voru 770 ær, sem depression described here, will, however remain speculative until further experimenta- tion on the anomaly has been carried out. haldið var undir venjulega hrúta. Af þeim urðu 424 tvílembdar (55%), 286 einlembd- ar (37%), og 60 beiddu upp (8%). Líklegasta skýringin á lækkaðri fjósemi er óeðlilegur dauði frjóvgaðra eggja, áður en þau ná að festast í legi. Reiknað var út líklegasta dauðahlutfall frjóvgaðra eggja og reyndist það vera Q.4l±0.04 fyrir eldri hrút- inn í A.-Skaft., 0.53—0.08 fyrir son hans og 0.50±0.08 fyrir hrútinn í N.-Múl. I ritgerðinni kemur fram, að undan ánni, sem þar er skýrt frá, hafa verið settir á 2 aðrir hrútar heldur en sá, sem lækkaði frjósemina. Annar þeirra reyndist ónothæfur lambsvemr- inn. Hinn var notaður á 5 ær, sem héldu áll- ar og átm alls 9 lömb, 8 hrúta og 1 gimbur. Móðir þessara hrúta bar 8 sinnum var alltaf einlembd og átti alltaf hrúta. Þetta kynhlut- fall er raunhæft frábrugðið væntanlega hlut- fallinu 1:1. Galli sá, sem lýst er í ritgerðinni, er greini- lega arfgengur, og er líklegt, að skýringar- innar sé að leita í brengluðum litningum.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.