Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 83

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 83
INHERITED FERTILITY DEPRESSION 81 the progeny of Steinka 6600 and Bolli 236 indicates a relationship with the translocation condition described in New Zealand. Any attempt at explaining the fertility ÍSLENZKT YFIRLIT Arfgeng lœkkun á frjósemi í íslenzku sauðfé. Stefán Aðalsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaSarins, Keldnaholti, Reykjauík. SVEINN HALLGRÍMSSON Búnaðarfélagi Islands, Bíendahöllinni, Reykjavík. Ritgerðin fjaliar um þrjá hrúta, sem feækkuðu verulega frjósemi áa þeirra, sem haldið var undir þá. Tveir hrútanna voru feðgar í Aust- ur-Skaftafellssýslu, en einn var í Norður- Múlasýslu, og var hann undan á, sem alltaf hafði verið einlembd, átti alltaf hrútlömb og beiddi oft upp. Þessir þrír hrútar voru notaðir samtals á 265 ær. Af þeim urðu 49 tvílembdar (18%), 122 einlembdar 46%) og 94 beiddu upp (36%). Til samanburðar voru 770 ær, sem depression described here, will, however remain speculative until further experimenta- tion on the anomaly has been carried out. haldið var undir venjulega hrúta. Af þeim urðu 424 tvílembdar (55%), 286 einlembd- ar (37%), og 60 beiddu upp (8%). Líklegasta skýringin á lækkaðri fjósemi er óeðlilegur dauði frjóvgaðra eggja, áður en þau ná að festast í legi. Reiknað var út líklegasta dauðahlutfall frjóvgaðra eggja og reyndist það vera Q.4l±0.04 fyrir eldri hrút- inn í A.-Skaft., 0.53—0.08 fyrir son hans og 0.50±0.08 fyrir hrútinn í N.-Múl. I ritgerðinni kemur fram, að undan ánni, sem þar er skýrt frá, hafa verið settir á 2 aðrir hrútar heldur en sá, sem lækkaði frjósemina. Annar þeirra reyndist ónothæfur lambsvemr- inn. Hinn var notaður á 5 ær, sem héldu áll- ar og átm alls 9 lömb, 8 hrúta og 1 gimbur. Móðir þessara hrúta bar 8 sinnum var alltaf einlembd og átti alltaf hrúta. Þetta kynhlut- fall er raunhæft frábrugðið væntanlega hlut- fallinu 1:1. Galli sá, sem lýst er í ritgerðinni, er greini- lega arfgengur, og er líklegt, að skýringar- innar sé að leita í brengluðum litningum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.