Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2020, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2020, Page 10
10 FRÉTTIR Forsetinn sem fór sínar eigin leiðir É g hef alltaf þurft and-lega áskorun til að vera hamingjusamur og njóta mín í störfum. Þótt ég sé bráðum áttræður get ég enn blessunarlega fundið mér and- lega ögrandi verkefni,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson. Fjögur ár eru síðan hann lét af embætti forseta Íslands, embætti sem hann sinnti í tuttugu ár og endurskilgreindi á margan hátt. Rúmlega tví- tugur hóf hann störf sem þing- fréttaritari á Tímanum og það varð ekki aftur snúið. Ólafur var prófessor í stjórnmála- fræði við Háskóla Íslands, þingmaður, formaður Alþýðu- bandalagsins, ritstjóri Þjóð- viljans, fjármálaráðherra og forseti alþjóðlegu þingmanna- samtakanna Parlamentarians for Global Action svo fátt eitt sé nefnt. Og auðvitað forseti Íslands. Eins og að taka þátt í rúllettu Hann segir það hafa verið Erla Hlynsdóttir erlahlyns@dv.is Ólafur segir veikindi Dorritar sýna að COVID er miklu alvarlegra en venjuleg flensa. MYND/VALLI Ólafur Ragnar Grímsson hefur fundið nýjan takt í lífinu. Hann fer enn alla morgna í kraftgöngu og er í sífelldri leit að ögrandi áskorunum. Ólafur segir hægt að draga ákveðinn lærdóm af sögum í nýútkominni bók hans um samskipti hans við ráðamenn um allan heim. 4. DESEMBER 2020 DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.