Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2020, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2020, Blaðsíða 56
18. desember 2020 | 50. tbl. | 111. árg. dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000 SAND KORN MYND/ANTON BRINK LOKI Gleðileg jól! Fiskibollutartalettur Eddu Björgvins Leikkonan og gleðisprengjan Edda Björgvinsdóttir tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár en hún sendi frá sér matreiðslu- bókina Uppskriftabók Lillu frænku. Bókin er svo sannarlega einstök en hún er byggð á handskrifaðri uppskriftabók sem eiginkona föðurbróður Eddu gerði á sínum tíma en Edda og aðrir í fjölskyldunni kölluðu hana ávallt Lillu frænku. Í bókinni er að finna margar uppskriftir sem margir myndu jafnvel ganga svo langt að kalla skrýtnar. Brúnsúpa með svöluseyði og fiskibollur í tartalettum er á meðal þess sem er að finna í bókinni. Í samtali við DV segir Edda að þetta séu uppskriftir sem maður gæti búist við að fá frá gömlum frænkum en fiskibollutarta- lettan þykir vissulega nýtt „fjúsjón“ sem gaman væri að bjóða upp á í næsta partíi. Gefðu gjöf frá frægustu hönnuðum heims Epal / Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / Laugavegur 70 / 5687733 / epal@epal.is / www.epal.is Frægir fjölga sér Þau gleðitíðindi bárust nýverið að Auðunn Blöndal eigi von á dreng með unnustu sinni Rakel Þormarsdóttur. Þetta er þeirra annað barn. Annað ofurpar, Hrafn Jónsson klippari og status- kóngur og Brynhildur Bolla- dóttir lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni í maí, litlum dreng. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.