Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2020, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2020, Síða 56
18. desember 2020 | 50. tbl. | 111. árg. dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000 SAND KORN MYND/ANTON BRINK LOKI Gleðileg jól! Fiskibollutartalettur Eddu Björgvins Leikkonan og gleðisprengjan Edda Björgvinsdóttir tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár en hún sendi frá sér matreiðslu- bókina Uppskriftabók Lillu frænku. Bókin er svo sannarlega einstök en hún er byggð á handskrifaðri uppskriftabók sem eiginkona föðurbróður Eddu gerði á sínum tíma en Edda og aðrir í fjölskyldunni kölluðu hana ávallt Lillu frænku. Í bókinni er að finna margar uppskriftir sem margir myndu jafnvel ganga svo langt að kalla skrýtnar. Brúnsúpa með svöluseyði og fiskibollur í tartalettum er á meðal þess sem er að finna í bókinni. Í samtali við DV segir Edda að þetta séu uppskriftir sem maður gæti búist við að fá frá gömlum frænkum en fiskibollutarta- lettan þykir vissulega nýtt „fjúsjón“ sem gaman væri að bjóða upp á í næsta partíi. Gefðu gjöf frá frægustu hönnuðum heims Epal / Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / Laugavegur 70 / 5687733 / epal@epal.is / www.epal.is Frægir fjölga sér Þau gleðitíðindi bárust nýverið að Auðunn Blöndal eigi von á dreng með unnustu sinni Rakel Þormarsdóttur. Þetta er þeirra annað barn. Annað ofurpar, Hrafn Jónsson klippari og status- kóngur og Brynhildur Bolla- dóttir lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni í maí, litlum dreng. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.