Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 52

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 52
– Nafn: Guðni Ívar Guðmundsson. – Fæðingardagur: 1. mars 2000. – Fjölskylduhagir: Á einn yngri bróður. – Búseta: Keflavík. – Hverra manna ertu og hvar upp alin? Er sonur Önnu Pálu Magnúsdóttur og Guðmundar Steinarssonar og alinn upp í Keflavík. – Starf/nám: Er að vinna á Bílaútsölunni og er á leið í nám í tölvunarfræði með við- skiptafræði sem aukagrein í Háskóla Reykjavíkur. – Hvað er í deiglunni? COVID-19 og mótmælin í Banda- ríkjunum. – Hvernig nemandi varstu í grunnskóla? Sjúklega klár og rosa skemmtilegur. – Hvernig voru framhaldsskóla- árin? Mjög skemmtileg og mis-eftirminni- leg. – Hvað er þitt drauma- starf? Úff það er svo mikið ... bílasali, ráðherra eða eitthvað annað við- skiptatengt. – Hver var fyrsti bíllinn þinn? Kia Rio. – Hvernig bíl ertu á í dag? Enn á sama Kia Rio, gullmoli sem klikkar ekki! – Hver er draumabíllinn? Aftur ... svolítið margir, hehe uuu, en Range Rover, Jaguar eða Tesla eru ofarlega á óskalistanum. – Hvert var uppáhaldsleik- fangið þitt þegar þú varst krakki? Var rosa hrifinn af öllum skordýrum einhverra hluta vegna, hahaha. – Besti ilmur sem þú finnur: Matarlykt klikkar seint en svo er maður með svona „Guilty Pleasure“ eins og eldsneytis- eða þvottaefnis- lykt. – Hvernig slakarðu á? Fyrir framan sjónvarpið að hám- horfa eitthvað á Netflix. – Hver var uppáhaldstón- listin þín þegar þú varst u.þ.b. sautján ára? Íslensk útilegumúsik var og er enn í uppáhaldi, svo finnst mér 80’s tónlist skemmtileg. – Uppáhaldstónlistartímabil: 80’s. – Hvers konar tónlist var hlust- að á á þínu heimili? Bara 80’s, íslenskt og svo eru mamma og pabbi duglegri en ég að hlusta á allt þetta nýjasta nýtt. – Leikurðu á hljóðfæri? Nei, ekkert að þakka! – Er einhver tón- list sem þú skammast þín fyrir að fíla, svona „Guilty pleasure“? ABBA ... það elska allir ABBA innst inni, hahaha. – Horfirðu mikið á sjónvarp? Jaaaá ... það var að vísu meira í samkomubanninu. Maður kunni allar þessar streymisveitur utan að á einum tímapunkti. – Hverju missirðu helst ekki af í sjónvarpinu? Fylgist lítið með dagskrám þannig að mér dettur ekkert í hug ... var á tímapunkti hooked á Riverdale og beið eftir þáttunum koma inn viku- lega, hahahaha. – Besta kvikmyndin? Mér finnst Ég man þig rosa skemmti- leg ... veit ekki hver er best. – Hver er uppáhaldsbókin þín og/eða rithöfundur? Aftur. Ég man þig ... eina bókin sem ég hef lesið utan skóla. – Hvað gerir þú betur en allir aðrir á þínu heimili? Úff, það er svo mikið! – Hvert er snilldarverkið þitt í eldhúsinu? Að setja í og taka úr uppþvottavél- inni, hehe. – Hvernig er eggið best? Poached (veit ekki íslenska orðið yfir það). – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Af og til klaufaskapur, aðallega að gera mig að fífli á almannafæri. Gerist samt ekkert oft. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Óstundvísi, þröngsýni og þegar fólk er fífl á netinu. – Uppáhaldsmálsháttur eða til- vitnun: Life is rough so you gotta be tough – Johnny Cash ... minnir mig, haha. – Hver er elsta minningin sem þú átt? Mamma að sækja mig á leikskóla í DK. – Orð eða frasi sem þú notar of mikið: Einmitt. – Ef þú gætir farið til baka í tíma, hvert færirðu? Bara eitthvað stutt aftur og koma svo sjálfur með Google, Windows og Facebook á undan núverandi stofnendum. – Hver væri titillinn á ævisögu þinni? He did it his way. – Þú vaknar einn morgun í líkama frægrar manneskju og þarft að dúsa þar einn dag. Hver værirðu til í að vera og hvað myndirðu gera? Donald Trump ... myndi gera ein- hverja (fleiri) skandala. – Hvaða þremur persónum myndir þú bjóða í drauma- kvöldverð? Bill Gates, Jeff Bezos og Warren Buffet ... þeir splæsa! – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Bara nokkuð vel ... svona miðað við aðstæður. – Er bjartsýni fyrir sumrinu? Að sjálfsögðu! – Hvað á að gera í sumar? Bara ferðast, vinna og njóta. – Ef þú fengir gesti utan af landi sem hafa aldrei skoðað sig um á Suðurnesjum. Hvert myndir þú fara með þá fyrst og hvað myndir þú helst vilja sýna þeim? Færi með þá einhvern stuttan hring á Reykjanesinu og eitthvað gott að borða eftir á. – Ef þú gætir hoppað upp í flugvél og réðir hvert hún færi, þá færirðu ... ... til Orlando eða Manchester. Framhalds- skólaárin mjög skemmtileg og miseftirminnileg Guðni Ívar Guðmundsson er tvítugur Keflvíkingur á leið í tölvunarfræðinám við Háskóla Reykjavíkur eftir sum- arið. Hann segir COVID-19 og mótmælin í Bandaríkj- unum vera efst á baugi og segir eldsneytis- og þvotta- lykt vera ákveðið „Guilty Pleasure“. Netspj@ll 52 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.