Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 7
Nýr rúmlega fjögurra kílómetra göngustígur milli Garðs og Sand- gerðis er nú á lokametr- unum. Búið er að mal- bika hluta af stígnum. Suðurnesjabær samdi við Ellert Skúlason ehf. um lagningu göngu- og hjólastígs milli Sandgerðis og Garðs en fyrirtækið átti næst lægsta tilboðið í verkið. Ellert Skúlason ehf. bauð 122.602.280 kr. í verkið sem er 73,2% af kostnaðaráætlun er hljóð- aði upp á 167.591.685 kr. Vega- gerðin tekur þátt í framkvæmdar- kostnaði og greiðir helming kostn- aðar á móti Suðurnesjabæ. Göngustígurinn verður rúm- lega fjögurra kílómetra langur, malbikaður í 2,5 metra breidd og upplýstur. Stígurinn er frábær við- bót við samgöngur á milli byggða- kjarnanna tveggja í Suðurnesjabæ. vf is Þú finnur allar nýjustu fréttirnar frá Suðurnesjum á Styttist í opnun á nýjum göngustíg í Suðurnesjabæ Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is Forsetakosningar laugardaginn 27. júní 2020 Kjörskrá í Reykjanesbæ, vegna forsetakosninga sem fram fara þann 27. júní 2020, liggur frammi á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar frá 18. júní fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Kosið er í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstaður opnar kl. 09:00 og lokar kl. 22:00 Á kjördag mun yfirkjörstjórn hafa aðsetur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í stofu 221, sími 420 4515. Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR // 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.