Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 42

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 42
Væri til í að vera Jennifer Aniston í einn dag ... bara til að vita hvort hún væri enn skotin í Brad Pitt. Lilja Kristrún Steinarsdóttir segir í netspjalli við Víkurfréttir að hún sé Íslandsmeistari í að taka til og henni líður best í sól og hita og helst við strönd. Netspj@ll – Nafn: Lilja Kristrún Steinarsdóttir. – Árgangur: 1971. – Fjölskylduhagir: Mamma tveggja yndislegra barna, Birkis Orra og Fjólu Margrétar. – Búseta: Í Hlíðarhverfinu í Keflavík. – Hverra manna ertu og hvar upp alin? Fædd og uppalin í Keflavík. Dóttir Steinars og Veigu og systir Brynj- ars. – Starf/nám: Ég starfa sem bókasafnsfræðingur og kennari við Myllubakkaskóla. – Hvað er í deiglunni? Að fara út í yndislega sumarið og upplifa þau ævintýri sem það hefur upp á að bjóða. Kannski byrja smá að spila golf en dóttir mín pressar mikið á mig að gera það. – Hvernig nemandi varstu í grunnskóla? Pottþétt draumanemandi allra kennara alla vega samkvæmt Ölmu Vestmann! – Hvernig voru framhaldsskóla- árin? Þau voru skemmtileg, lærdómsrík og full af ævintýrum. Örlítið meira lagt í félagslífið en námið. – Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ætlaði alltaf að verða sálfræðingur og það blundar í raun alltaf enn í mér. – Hver var fyrsti bíllinn þinn? Rauð Toyota Corolla. Fannst hann geggjaður! – Hvernig bíl ertu á í dag? Kia Ceed Sportwagon. – Hver er draumabíllinn? Ég er ekki mikil bílakona. Bara einhver nýlegur á fjórum hjólum sem mér líður vel í og kemur mér á áfangastað. – Hvert var uppáhaldsleik- fangið þitt þegar þú varst krakki? Blái dúkkuvagninn minn sem ég fékk í jólagjöf frá mömmu og pabba þegar ég var fjögurra ára. – Besti ilmur sem þú finnur: Á sumrin er það klárlega ilmurinn af nýslegnu grasi en á jólunum er það grenilyktin og ilmurinn úr eld- húsinu. Elska jólin! 42 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.