Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 17
Grunnnámskeið vinnuvéla kennt í fyrsta sinn hjá Keili Vinnuverndarskóli Íslands mun á næstu miss- erum hefja kennslu á grunnnámskeiði vinnu- véla. Það veitir réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar auk brúkrana sem ekki eru réttindaskyldir. Fyrirkomulag námsins Opnað verður fyrir námskeiðið þann 23. júní næstkomandi. Hægt er að skrá sig í námið strax í dag og hefja nám hvenær sem er frá þeim degi. Þátttakendur geta lagt stund á námið á sínum hraða og þannig hentar námskeiðið vel með vinnu. Ljúka þarf námskeiðinu innan tveggja mánaða eftir að skráning hefur borist en reikna má með í það minnsta tíu til tólf dögum að lágmarki. Námskeiðið er aðgengilegt öllum sem náð hafa sextán ára aldri en til þess að geta fengið full- gild vinnuvélaréttindi verður viðkomandi að vera orðinn sautján ára og hafa bílpróf. Öll námskeið Vinnuverndarskólans eru kennd í vendinámi og mun námið því vera að mestu leyti gagnvirkt. Nemandi horfir á fyrirlestra, les ítar- efni, horfir á myndbönd og leysir verkefni. Hægt er að horfa á hvern hluta eins oft og hver ein- staklingur þarf eða vill. Til þess að komast áfram í námskeiðinu þurfa nemendur reglulega að stan- dast krossapróf en því lýkur með upprifjun og krossaprófi sem fer fram í kennslustofu á vegum Vinnuverndarskóla Íslands. Námskeiðið fylgir námsskrá Vinnueftirlitsins. Þátttakendur geta hafið verklegt nám á allar gerðir réttindaskyldra vinnuvéla undir leiðsögn leiðbeinanda sem hefur kennsluréttindi að nám- skeiði loknu. Þegar verklegri þjálfun er lokið er óskað eftir prófdómara fram Vinnueftirlitinu en öll verkleg þjálfun og próf fara fram á vinnu- stöðum nemenda. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um námið Alltaf ferskt og fjölbreitt úrval ... svo tökum við á móti ykkur með bros á vör Fiskbúð Reykjaness þar sem ferðalag bragðlaukanna hefst Brekkustíg 40 // Þjónustum fyrirtæki og mötuneyti – pöntunarsími 783-9821 // Opið virka daga frá 10 til 19 Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR // 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.