Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 2
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222, hilmar@vf.is Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is Útlit og umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson Hilmar Bragi Bárðarson Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS FINNDU OKKUR Á FACEBOOK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA S U Ð U R N E S - R E Y K J A V Í K 845 0900 FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM Fjöldi fólks mætti á opið hús í nýjasta og hæsta háhýsinu á Suðurnesjum en það er nú komið vel á veg í byggingu við Pósthússtræti 5 í Keflavík. Hjalti Gylfason, annar eigenda verktakafyrir- tækisins Mannverks sem byggir húsið, segir að það hafi verið ánægjulegt hve margir mættu og nú þegar séu allnokkrir búnir að festa kaup á íbúð í húsinu. „Það kæmi mér ekki á óvart ef við verðum ekki búnir að ganga frá hátt í tíu kaupsamningum fyrir viku- lokin. Við erum afar ánægðir með hvað Suðurnesjamenn sýna þessum íbúðum mikinn áhuga,“ sagði Hjalti. Íbúðirnar verða af hentar tilbúnar í nóvember á þessu ári en framkvæmdir hafa nú staðið yfir á fullu í nokkurn tíma, þeim seinkaði um nærri ár og breyta þurfti háhýsinu vegna skipulagsmála. Var húsið minnkað og þar af leiðandi skipulaginu í því. Við það breyttist ein íbúð á átta fyrstu hæðunum úr þriggja í tveggja herbergja, 70 fermetra íbúð. Í húsinu eru 34 íbúðir, átta tveggja herbergja, 24 þriggja herbergja og efst eru tvær stærri þakíbúðir. Öllum íbúðunum verður skilað fullbúnum með gólfefnum. Vandaðar innréttinar frá Axis með granítborðplötum eru í íbúðunum, þá er bílakjallari við húsið. Útsýni er úr öllum íbúðunum til sjávar og verðið er frá 31,9 milljónum króna en meðalverð á fermetra er um 420 þúsund krónur. „Það virðist sem markaðurinn fyrir svona íbúðir sé nokkuð stór miðað við áhugann sem við höfum fundið fyrir. Líklega er það uppsöfnuð þörf á markaðinum,“ sagði Hjalti en Mannverk er með leyfi til að byggja tvö önnur háhýsi sem eru teiknuð við hlið þessa húss. Mikill áhugi á íbúðum í hæsta fjölbýlishúsinu Fjöldi fólks mætti til að skoða íbúðir í háhýsinu við Pósthússtræti 5 í Keflavík. VF-mynd/pket. Útsýnið úr háhýsinu er mikið. Hér er horft út til Keflavíkurhafnar og til hliðar er horft til Njarðvíkur. 2 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.