Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 56

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 56
Þjálfarateymi: Þjálfari: Mikael Nikulásson. Aðstoðarþjálfari/leikmaður: Marc McAusland. Aðstoðarþjálfari: Ómar Freyr Rafnsson. Styrktarþjálfari: Alexander Magnússon. Markmannsþjálfari: Helgi Már Helgason. Leikmannahópur: Rúnar Gissurason (kom frá Reynir Sandgerði), Hrannar Þorvaldsson (kom frá Fram), Arnar Helgi Magnússon, Hlynur Magnússon (kom frá Aftureld- ingu), Alexander Magnússon (kom frá Kórdrengjum), Marc McAusland (frá Grindavík), Kári Daníel Alex- anderson (á láni frá Val), Alex Bergmann (á láni frá Fram), Jón Tómas Rúnarsson (kom frá Víði), Einar Örn Andrésson (á láni frá Keflavík), Atli Fannar Hauksson (á láni frá Fjölni), Alan Kehoe (kom frá Írlandi), Stefán Birgir Jóhannesson, Ari Már Andrésson, Kenneth Hogg, Sean De Silva (kom frá Haukum), Atli Freyr Ottesen (kom frá Víði), Bergþór Ingi Smárason, Krist- ján Ólafsson (á láni frá FH), Andri Gíslason og Theo- dór Guðni Haraldsson (kom frá Reyni Sandgerði). Fyrirliði og lykilleikmaður: Marc McAusland. Njarðvíkingar stefna á toppbaráttuna og að vinna sig upp um deild en þeir féllu úr Inkasso-deildinni á síðasta ári. Miklar breytingar hafa orðið á leik- mannahópnum sem er samheldinn og með mikla breidd. Eftir svekkjandi tap í Mjólkurbik- arnum ætla Njarðvíkingar væntanlega að gera betur á laugardaginn þegar þeir taka á móti Völsungi frá Húsavík í fyrstu umferð, leikurinn hefst kl. 14:00 á Rafholtsvellinum. Markmið og væntingar sumarsins: Markmiðið er að reyna að spila skemmtilegan fótbolta og vera í toppbaráttu deildarinnar og auð- vitað að reyna að komast upp í 1. deild aftur. Helstu styrkleikar liðs: Samheldinn og góður hópur með fína breidd sem ætti að geta skipt verulega máli í sumar þar sem þétt er leikið. Helstu veikleikar liðs: Fullt af hlutum má bæta sem við erum að vinna í. Sjáum hvernig það kemur út í sumar. Njarðvík, meistaraflokkur karla: Spila skemmtilegan fótbolta og fara upp! Það mun væntanlega mæða mikið á Marc McAusland í sumar sem spilandi aðstoðarþjálfari, fyrirliði og lykilleikmaður Njarðvíkurliðsins. Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg. 56 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.