Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 59

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 59
Reynir, meistaraflokkur karla: Stefna á betri árangur! Reynir endaði í fimmta sæti þriðju deildarinnar á síðasta leiktímabili, þeir stefna á að bæta árangurinn í ár. Laugar- daginn 20. júní sækja Reynismenn KV heim á KR-völlinn og hefst leikurinn klukkan 12:00. Elton Barros kom frá Keflavík fyrir þetta tímabil og styrkir Reynisliðið mikið, hann verður einn lykilmanna liðsins í ár. Þjálfarateymi: Haraldur Freyr Guðmundsson og Luka Jagicic. Leikmannahópur: Andri Már Ingvarsson, Ási Þórhallsson (kom frá Víði), Sveinn Vilhjálmsson, Guðmundur Gísli Gunnarsson, Garðar Sigurðs- son, Stahinja Pajic, Fufura Barros (kom frá Keflavík), Sindri Lars Ómarsson, Óðinn Jóhannsson, Kristófer Máni Sigur- sveinsson, Hörður Sveinsson, Alexander Aron Hannesson, Magnús Einar Magnússon, Magnús Magnússon, Eiður Snær Unnarsson, Ólafur Ingi Jóhannsson, Benedikt Jónsson (kom frá Keflavík), Birkir Freyr Sigurðsson, Unnar Elí Jóhannsson, Ársæll Kristinn Björnsson (kom frá Víði), Krystian Wiktorowicz (á láni frá Njarðvík), Atli Haukur Brynleifsson, Sigurður Þór Hallgrímsson, Júl- íus Davíð Júlíusson Ajayi. Fyrirliði: Strahinjha Pajic. Lykilleikmenn: Strahinja Pajic, Elton Barros og Guðmundur Gísli Gunn- arsson. Markmið og væntingar sumarsins: Gera betur en í fyrra. Helstu styrkleikar liðs: Samheldni og margir Sandgerðingar í hópnum. Helstu veikleikar liðs: Hópurinn er frekar þunnskipaður. Aðstaða til vetraræfinga bágborin en stendur vonandi til bóta. Annað: Hvetjum Suðurnesjabúa og nærsveit- unga til að fjölmenna á fótboltaleiki sumarsins í öllum flokkum karla og kvenna! Rétturinn Ljúengur heimilismatur í hádeginu Opið: 11-13:30 alla virka daga   Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR // 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.