Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Síða 59

Víkurfréttir - 18.06.2020, Síða 59
Reynir, meistaraflokkur karla: Stefna á betri árangur! Reynir endaði í fimmta sæti þriðju deildarinnar á síðasta leiktímabili, þeir stefna á að bæta árangurinn í ár. Laugar- daginn 20. júní sækja Reynismenn KV heim á KR-völlinn og hefst leikurinn klukkan 12:00. Elton Barros kom frá Keflavík fyrir þetta tímabil og styrkir Reynisliðið mikið, hann verður einn lykilmanna liðsins í ár. Þjálfarateymi: Haraldur Freyr Guðmundsson og Luka Jagicic. Leikmannahópur: Andri Már Ingvarsson, Ási Þórhallsson (kom frá Víði), Sveinn Vilhjálmsson, Guðmundur Gísli Gunnarsson, Garðar Sigurðs- son, Stahinja Pajic, Fufura Barros (kom frá Keflavík), Sindri Lars Ómarsson, Óðinn Jóhannsson, Kristófer Máni Sigur- sveinsson, Hörður Sveinsson, Alexander Aron Hannesson, Magnús Einar Magnússon, Magnús Magnússon, Eiður Snær Unnarsson, Ólafur Ingi Jóhannsson, Benedikt Jónsson (kom frá Keflavík), Birkir Freyr Sigurðsson, Unnar Elí Jóhannsson, Ársæll Kristinn Björnsson (kom frá Víði), Krystian Wiktorowicz (á láni frá Njarðvík), Atli Haukur Brynleifsson, Sigurður Þór Hallgrímsson, Júl- íus Davíð Júlíusson Ajayi. Fyrirliði: Strahinjha Pajic. Lykilleikmenn: Strahinja Pajic, Elton Barros og Guðmundur Gísli Gunn- arsson. Markmið og væntingar sumarsins: Gera betur en í fyrra. Helstu styrkleikar liðs: Samheldni og margir Sandgerðingar í hópnum. Helstu veikleikar liðs: Hópurinn er frekar þunnskipaður. Aðstaða til vetraræfinga bágborin en stendur vonandi til bóta. Annað: Hvetjum Suðurnesjabúa og nærsveit- unga til að fjölmenna á fótboltaleiki sumarsins í öllum flokkum karla og kvenna! Rétturinn Ljúengur heimilismatur í hádeginu Opið: 11-13:30 alla virka daga   Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR // 59

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.