Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 48

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 48
 – Nafn: Skarphéðinn Guðmundsson. – Fæðingardagur: 4.maí 1988. – Fjölskylduhagir: Unnusta, Helga Þórunn Pálsdóttir, og dæturnar tvær, Kristín Dalrós og Sigurrós Tinna. – Búseta: Sólheimar í Grímsnesi. – Hverra manna ertu og hvar upp alin: Sonur Kristínar Júlla, gervahönn- uðar, og Guðmundar Skarphéðins- sonar, vélstjóra. Bjó barnungur á Siglufirði en sleit barnsskónum í Garðinum. – Starf/nám: Forstöðumaður ferðaþjónustu og Sesseljuhúss umhverfisseturs á Sól- heimum. – Hvað er í deiglunni? Lífið þessa stundina snýst allt um að undirbúa sumarið sem er fram- undan, starfið og persónulega lífið er eitt og þetta er svo gaman. Ekkert nema skemmtileg verkefni alltaf sem öll snúast um að gleðja aðra. Mögu- lega er hægt að setja sig í þessi spor með því að kíkja inná instagram síðuna: #solheimareco sem Helga unnusta mín heldur utan um og deilir með þjóðinni okkar daglega lífi í þessu blómstrandi samfélagi sem við búum í. – Hvernig nemandi varstu í grunnskóla? Alveg þokkalegur. – Hvernig voru framhaldsskóla- árin? Skemmtileg! Hefði alveg mátt vera meiri áhugi á náminu. – Hvað er þitt draumastarf? Frá því á unga aldri hefur það verið að verða knattspyrnustjóri Manches- ter United, held ég myndi valda því vel. Að öðrum kosti er það núver- andi starf. – Hver var fyrsti bíllinn þinn? Toyota Corolla ‘97. – Hvernig bíl ertu á í dag? Búinn að yngja upp um eitt ár og kominn á Toyota Rav ‘98 módel. – Hver er draumabíllinn? Volvo XC90 er mjög heillandi – Besti ilmur sem þú finnur: Vanilla berry sorbet er eitthvað annað ávanabindani ilmur! – Hvernig slakarðu á? Í baði, algjör friður! Annað trikk sem ég nota oft til þess að endur- nýja orkuna er þegar ég er einn að keyra að hafa slökkt á útvarpinu og algjöra þögn. – Hver var uppáhaldstón- listin þín þegar þú varst u.þ.b. sautján ára? Akon var a.m.k. ofspilaður í geisla- spilara fyrsta bílsins. – Uppáhaldstónlistartímabil? Tíundaáratugslög gefa auðvitað góðar minningar eðlilega miðað við aldur en er pínu gamaldags í tónlist og 70‘s er klárlega uppáhalds. – Hvaða tónlist fær þig til að sperra eyrun þessa dagana? Fátt nýtt en mest öll tónlistin á Gull- bylgjunni. – Hvers konar tónlist var hlust- að á á þínu heimili? Móðir mín er og var sjúkur Bowie- aðdáandi, ef minnið klikkar ekki ómaði hann reglulega í plötuspilar- anum. – Leikurðu á hljóðfæri? Hef reynt en var með hreinskilin kennara sem benti mér á að einbeita mér bara að öðru. Hreinskilinn kennari sagði mér að einbeita mér að öðru en tónlist Skarphéðinn Guðmundsson er uppalinn í Garðinum en flutti ásamt fjölskyldu sinni til Sólheima til að hefja ferða- þjónustu stuttu áður þau fengu heimsfaraldur í fangið. Hann segist þó vera bjart- sýnn og spenntur fyrir ótal verkefnum í sumar á Gríms- nesi. Hann svaraði nokkrum spurningum blaðamanns Víkurfrétta. 48 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.